Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1986, Page 16
14:
Verslunarskýrslur 1985
en mikil aukning á dýrum vörum. Skýringin á þessum mun er því sú, að
þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar dýrari í innflutningnum nú
heldur en áður. í útflutningnum er aftur á móti minni munur á vörumagnsvísi-
tölu og þyngdarvísitölu.
Þjóðhagsreikningauppgjör verslunarskýrslna. í íslenskum þjóðhagsreikning-
um og þjóðhagsspám er venja að færa innflutning á fob-verði á vöruskipta-
reikningi á sama hátt og útflutning. Farmgjöld og vátryggingariðgjöld af
innflutningi (þ. e. mismunur fob- og cif-verðs) færast hins vegar á þjónustu-
reikning utanríkisviðskiptanna. Þessi aðferð er viðhöfð í ýmsum ríkjum, þótt
algengara sé — og í samræmi við alþjóðaforskriftir þjóðhagsreikninga — að
innflutningur sé færður á cif-verði á vöruskiptareikningi. Þessar mismunandi
aðferðir hafa ekki áhrif á heildartölur útfluttrar og innfluttrar vöru og þjónustu
og þar með ekki á viðskiptajöfnuð, sem er samtala vöruskipta- og þjónustujafn-
aðar.
Til samanburðar við þjóðhagsreikninga og þjóðhagsspár eru vöruskiptin við
útlönd árin 1984 og 1985 sýnd hér á eftir í nokkurri sundurliðun, miðað við fob-
verð innflutnings.
Útflutt alls fob ......................
Sjávarafurðir .......................
Landbúnaðarafurðir ..................
Á1...................................
Kísiljárn ...........................
Kísilgúr.............................
Aðrar iðnaðarvörur...................
Aðrar vörur .........................
Innflutt alls fob......................
Sérstakir liðir .....................
Skip ..............................
Flugvclar .........................
Landsvirkjun ......................
Til stóriðju.......................
Flugstöðvarbygging ................
Almennur innflutningur...............
Neyslu- og neysluhrávörur .........
Fjárfestingarvörurog-hrávörur ....
Eldsneyti og olíur ................
Aðrar rekstrarvörur ...............
Milljón krónur Breyting 1984—1985 %
1984 1985 Verð Magn
23 557 33 750 30,1 10,1
15 833 25 232 34,5 -18,5
404 476 32,1 -10,8
3 426 3 340 10,8 -12,0
1 016 1 220 20,9 -0,7
183 267 42,2 2,4
1 949 2 742 31,5 7,0
746 473 36,2 -53,3
23 931 33 767 30,0 8,5
2 538 3 560 22,2 14,8
404 446 31,0 -15,7
195 423 31,0 65,6
38 45 31,0 -9,6
1 882 2 581 16,6 17,6
19 65
21 393 30 207 31,1 7,7
8 416 11 699 31,8 5,5
6 245 9 237 30,2 13,6
3 597 5 115 31,8 7,9
3 135 4 156 30,4 1,7
-374 -17
Vöruskiptajöfnuður