Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2011, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og fiMMtudagur
6.–7. Júlí 2011
76. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Sjaldan
fellur eikin
langt frá
eplinu!
Gallar í glæsilegu einbýlishúsi Arnórs Guðjohnsen:
Arnór í mál vegna leka
Sonur davíðs
á útsölu
n Þorsteinn Davíðsson, sonur Davíðs
Oddssonar og héraðsdómari við
Héraðsdóm Norðurlands eystra,
brá undir sig betri fætinum um
helgina og skellti sér á útsölu í
Kringlunni. Þorsteinn, sem komið
hefur sér vel fyrir norður á Akur-
eyri, þykir vera lítið fyrir sviðsljósið
og lætur yfirleitt lítið fyrir sér fara.
Hann spókaði sig þó um
og skoðaði það sem
fyrir augu bar í mann-
mergðinni. Athygli vakti
að með Þorsteini í för
var enginn annar en
Haraldur Johannessen
sem er ritstjóri við
hlið Davíðs Oddsson-
ar á Morgunblaðinu.
Arnór Guðjohnsen, fyrrverandi
landsliðsmaður í knattspyrnu, og
eiginkona hans, Anna Borg, hafa
stefnt fasteignasala og trygginga-
félaginu Sjóvá-Almennum hf. vegna
galla í fasteign þeirra við Köldulind
í Kópavogi. Um er að ræða glæsi-
legt 250 fermetra einbýlishús sem
var byggt árið 2001. Lögmaður Arn-
órs og Önnu sagði í samtali við DV
að málið væri höfðað vegna þess að
gluggar í húsinu leka.
Í síðustu viku fór málið fyrir Hér-
aðsdóm Reykjavíkur og fóru hjón-
in þá fram á að fá matsmann til að
meta skemmdir á húsinu, sem að
þeirra sögn er vegna byggingargalla.
Arnór sagði í samtali við blaða-
mann að málið snérist um galla í
gluggum hjá sér. „Þetta er vegna
húsaviðgerðar hjá mér. Það er galli
í gluggunum og við erum að reyna
að fá það bætt“.
Haukur Örn Birgisson, lögmað-
ur Arnórs, segir að málið verði at-
hugað þegar lokið verður við mat-
ið á skemmdunum. „Þetta er bara
venjulegt fasteignagallamál. Það er
verið að dómskveða matsmann til
þess að fara yfir gallana. Tilgangur-
inn með matinu er að finna orsök
lekans og hvað það kostar að gera
við hann,“ sagði Haukur Örn sem
vildi að öðru leyti ekki tjá sig um
málið. Líklega verður einhver bið á
því að endanleg niðurstaða fáist í
málið. Arnór, sem er faðir og jafn-
framt umboðsmaður Eiðs Smára
knattspyrnumanns, lagði knatt-
spyrnuskóna á hilluna árið 2001
eftir frábæran feril, meðal annars í
Belgíu og Svíþjóð.
astasigrun@dv.is
Gluggarnir leka Arnór
vill láta meta hvað kostar
að gera við lekann.
- Pizzur, hamborgara, steikur og allt
- hægt að sta
a allt að 4 ofnum ofan
á hvorn annan, sé einn ekki nóg.
- með vottun fyrir notkun
án loftræstiháfs.
High h Conveyor 2020TM
Plast, miðar og tæki ehf. S: 567 8888 Krókhálsi 1 110 Reykjavík
Allar nánari upplýsingar hjá okkur í síma 567 8888 og á www.pmt.is
Hafðu samband og við sendum þér bækling!
ÓSKUM ERNI OG BRYNJARI TIL HAMINGJU MEÐ NÝJAN STAÐ
BURGER-INN Í HAFNARFIRÐI
- valinn bestur í USA 2010
Hlýtt og víða bjart veður
Veðurspá fyrir lAnDið:
í DAG: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Lítilsháttar væta
snemma dags sunnan og og suðaustan til annars yfirleitt
þurrt og bjart veður. Hiti 12–20 stig, hlýjast í uppsveitum
á Suðurlandi.
á mOrGun:
Norðaustan 5–13, stífastur norðvestan til og við suð-
austurströndina. Skýjað norðan- og austanlands og hætt
við dálítilli súld austan til annars yfirleitt þurrt og víða
bjart veður sunnan og vestan til á landinu. Hiti 10–19 stig,
hlýjast í uppsveitum suðvestanlands.
fÖsTuDAGur
Hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Víða skýjað með
köflum og úrkomulítið en víða bjart veður suð-
austanlands. Kólnandi veður og hiti 6–16 stig, hlýjast
suðvestanlands en svalast við austurströndina.
0-3
12/6
5-8
10/5
0-3
13/6
3-5
8/5
5-8
10/5
0-3
9/5
3-5
8/5
3-5
8/5
0-3
14/8
5-8
11/7
0-3
12/8
3-5
10/8
5-8
11/5
0-3
10/6
3-5
10/4
3-5
9/5
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
0-3
13/8
5-8
11/7
0-3
11/8
3-5
10/6
5-8
10/6
0-3
6/4
3-5
6/3
3-5
7/4
0-3
13/6
5-8
11/8
0-3
12/10
3-5
10/6
5-8
11/5
0-3
9/4
3-5
12/8
3-5
11/5
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
fim fös lau sun
14°/9°
SólaruPPráS
03:16
SólSEtur
23:48
reykJAVík
Hægur vindur
eða hafgola.
Bjart að mestu.
Hlýtt.
reykjavík
og nágrenni
Hæst Lægst
5 / 2
m/s m/s
<5 mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu
5-8
8/5
5-8
9/7
0-3
11/8
3-5
10/8
0-3
13/9
3-5
12/9
3-5
11/8
3-5
9/6
5-8
10/7
5-8
11/8
0-3
13/8
3-5
10/8
0-3
15/11
3-5
13/9
3-5
10/8
3-5
13/7
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
vík í Mýrdal
kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
vestmannaeyjar
5-8
8/6
5-8
9/7
0-3
9/6
3-5
11/7
0-3
13/7
3-5
12/8
3-5
11/8
3-5
11/9
5-8
12/9
5-8
10/5
0-3
11/9
3-5
10/7
0-3
13/6
3-5
11/6
3-5
11/7
3-5
10/8
vindur í m/s
hiti á bilinu
keflavík
fim fös lau sun
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag
mið fim fös lau
22/18
23/17
24/19
23/16
17/11
20/12
26/19
32/24
21/18
25/14
22/18
23/13
18/11
20/11
26/20
32/21
20/14
20/15
23/19
22/16
17/11
20/12
26/19
32/26
hiti á bilinu
osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
london
tenerife
20/14
20/16
23/18
22/16
17/12
20/11
26/19
32/24hiti á bilinu
alicante
Samkvæmt spám
verður rigning bæði
í London og París
þessa vikuna.
23
21
25
32 30
20
18
12
14 16
11
14
11
16
1416
14
16
20
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
5
3
5 3
3
5
5
5
23
Þegar líður á vikuna kólnar á ný norðan- og austanlands.
55
53