Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2014, Blaðsíða 50
50 Menning Sjónvarp Helgarblað 8.–11. ágúst 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þ
ann 1. júlí 2015 mun leikar-
inn Arnold Schwarzenegger
snúa aftur á hvíta tjaldið með
ofurmennið Terminator.
Myndin verður sú fimmta í röðinni
og hefjast tökur innan tíðar.
Mikil leynd hefur hvílt yfir sögu-
þræðinum og umfanginu öllu. Ný-
lega deildi leikarinn þó mynd á
Instagram-myndasíðuna þar sem
hann afhjúpaði nafnið með því að
birta mynd af stól af settinu. Þar var
áletrað Terminator: Genisys.
Kvikmyndinni verður leikstýrt
af Alan Taylor sem hefur leikstýrt
fjölda af þáttaseríum, ásamt bíó-
myndum á borð við Thor: The Dark
World. Handritið er skrifað af Laeta
Kalogridis og Patrick Lussier.
Ásamt Arnold fara leikarar á
borð við Emeliu Clarke, Jason Clar-
ke, Jai Courtney og J.K. Simm-
ons með hlutverk í myndinni en
þau eru Terminator-myndunum
ókunnug, hið minnsta þegar kemur
að leik í myndunum.
Það var Terminator-serían sem
jók á frægð Schwarzeneggers á sín-
um tíma en síðan þá hefur frægðar-
sól hans vart sest. Hann hefur leikið
í fjölda kvikmynda samhliða því að
vera fylkisstjóri í Kaliforníu í Banda-
ríkjunum en þar má nefna mynd-
ir á borð við The Expendables, End
of Days og The Last Stand. Hann er
þó einnig þekktur sem vaxtarrækt-
arkappi og stjórnmálamaður en
Arnold var fyrsti maðurinn til þess
að vinna vaxtarræktartitilinn Herra
alheimur. n
n Terminator: Genisys hafði vinninginn n Kemur út sumarið 2015
Sunnudagur 10. ágúst
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (9:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (51:52)
07.14 Tillý og vinir (10:52)
07.25 Kioka (27:52)
07.32 Ævintýri Berta og Árna
07.37 Sebbi (15:35)
07.49 Pósturinn Páll (11:13)
08.04 Ólivía (12:52)
08.15 Kúlugúbbarnir (15:18)
08.38 Tré-Fú Tom (15:26)
09.00 Disneystundin (31:52)
09.02 Finnbogi og Felix (1:13)
09.24 Sígildar teiknimyndir
09.31 Nýi skólinn keisarans
09.53 Millý spyr (52:78)
10.00 Chaplin (1:52)
10.07 Undraveröld Gúnda (3:5)
10.20 Vöffluhjarta (3:7) e
10.40 Undrabörn e
12.15 Jiro dreymir um Sushi (Jiro
dreams of Sushi) Heim-
ildamynd um 85 ára sushi
meistara, Jiro Ono, fyrirtæki
hans á jarðlestarstöð í
Tókýó og samband hans
við son sinn og erfingja,
Yoshikazu. e
13.35 Landinn e
14.05 Fum og fát
14.10 Fum og fát
14.15 Hraðafíkn e
14.45 Hvað varð um flug
MH370? e
15.40 Lesbíur e
16.10 Hrafnhildur e
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Stella og Steinn (8:42)
17.32 Stundarkorn
17.56 Skrípin (18:52)
18.00 Stundin okkar 888 e
18.25 Brúnsósulandið (4:8) e
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Forkeppni EM karla í
körfubolta (Ísland-Bret-
land) Bein útsending frá
Laugardalshöll þar sem
Ísland og Bretland eigast
við í forkeppni EM í körfu-
bolta karla.
20.35 Paradís (4:8) (Paradise
II) Áfram heldur breski
myndaflokkurinn um Den-
ise og drauma hennar um
ást og velgengni. Þættirnir
eru byggðir á bókinni Au
Bonheur des Dames eftir
Émile Zola. Meðal leikenda
eru Joanna Vanderham,
Emun Elliott, Stephen
Wight, Patrick Malahide og
David Hayman.
21.30 Fálkar 888 e
23.05 Alvöru fólk (4:10)
00.05 Löðrungurinn 7,6 (5:8)
(The Slap) Ástralskur
myndaflokkur byggður á
metsölubók eftir Christos
Tsiolkas um víðtækar af-
leiðingar sem einn löðrung-
ur hefur á hóp fólks. Meðal
leikenda eru Jonathan
LaPaglia, Sophie Okonedo
og Alex Dimitriades. e
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
11:30 Spænski boltinn 2013-14
13:15 Samfélagsskjöldurinn -
upphitun
13:45 Samfélagsskjöldurinn B
16:15 Pepsí deildin 2014
18:00 Moto GP B
19:00 Samfélagsskjöldurinn
20:45 Pepsímörkin 2014
22:00 Moto GP
23:00 UFC 2014 Sérstakir
þættir
09:25 Enska 1. deildin
2014/2015
11:05 Æfingaleikir 2014 (Liver-
pool - Dortmund) B
13:15 Samfélagsskjöldurinn -
upphitun
13:45 Samfélagsskjöldurinn B
16:15 Æfingaleikir 2014
17:55 Samfélagsskjöldurinn
19:40 Premier League 2013/14
21:25 Enska 1. deildin 2014/2015
23:05 Enska 1. deildin
2014/2015
07:10 Say Anything
08:50 Michael Jackson Life of
an Icon
11:20 Wall Street
13:25 Hook
15:45 Say Anything
17:25 Michael Jackson Life of
an Icon
19:55 Wall Street
22:00 Interview With the
Vampire
00:00 The Darkest Hour
01:30 The Samaritan
03:05 Interview With the
Vampire
15:30 Top 20 Funniest (11:18)
16:15 The Amazing Race (5:12)
17:00 Time of Our Lives (11:13)
17:55 Bleep My Dad Says (16:18)
18:20 Guys With Kids (6:17)
19:00 Man vs. Wild (7:15)
19:40 Bob's Burgers (4:23)
20:05 American Dad (12:19)
20:30 The Cleveland Show
20:55 Chozen (7:13)
21:20 Eastbound & Down (5:8)
21:50 The League (11:13)
22:15 Rubicon (11:13)
23:00 The Glades (7:10)
23:45 The Vampire Diaries
00:25 Man vs. Wild (7:15)
01:10 Bob's Burgers (4:23)
01:35 American Dad (12:19)
01:55 The Cleveland Show (6:22)
02:15 Chozen (7:13)
02:40 Eastbound & Down (5:8)
03:10 The League (11:13)
03:30 Rubicon (11:13)
04:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:00 Strákarnir
17:25 Frasier (7:24)
17:50 Friends (25:25)
18:10 Seinfeld (12:22)
18:35 Modern Family (10:24)
19:00 Two and a Half Men (5:23)
19:20 Viltu vinna milljón?
20:15 Nikolaj og Julie (18:22)
21:00 Breaking Bad (1:8)
21:45 Crossing Lines (1:10)
22:35 Boardwalk Empire (8:12)
23:30 Sisters (11:22)
00:15 Viltu vinna milljón?
01:10 Nikolaj og Julie (18:22)
01:55 Breaking Bad (1:8)
02:40 Crossing Lines (1:10)
03:30 Boardwalk Empire (8:12)
04:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Algjör Sveppi
08:55 Grallararnir
09:15 Villingarnir
09:40 Ben 10
10:00 Kalli kanína og félagar
10:10 Lukku láki
10:35 Hundagengið
11:00 Victourious 6,9 Bráðhressir
þættir sem fjalla um
unglingsstúlkuna Tori Vega
sem dreymir um að verða
söngkona og spennandi líf
hennar ásamt vinum í lista-
skólanum Hollywood Arts.
11:25 iCarly (10:25)
11:50 Ævintýraferðin
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:25 Mr. Selfridge (5:10)
14:20 Broadchurch (4:8)
15:15 Gatan mín
15:35 Mike & Molly (6:23)
16:00 How I Met Your Mother
16:25 Anger Management
16:50 The Big Bang Theory
17:10 Modern Family 8,7 (14:24)
Fimmta þáttaröðin af
þessum sprenghlægilegu
og sívinsælu gamanþáttum
sem hlotið hafa einróma lof
gagnrýnenda víða um heim.
Fjölskyldurnar þrjár sem
fylgst er með eru óborgan-
legar sem og aðstæðurnar
sem þau lenda í hverju sinni.
17:35 60 mínútur (44:52)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (50:60)
19:10 A Totally Different Me
20:05 The Crimson Field 8,1 (1:6)
Vönduð bresk þáttaröð
frá BBC. Sagan gerist í
Fyrri heimsstyrjöldinni og
aðalsöguhetjurnar eru
læknar, hjúkrunarkonur og
sjúklingar í sjúkrabúðum
breska hersins í Frakklandi.
Hjúkkurnar þurfa að sinna
mönnum sem koma særðir,
bæði á líkama og sál, úr
skotgröfunum.
21:00 Rizzoli & Isles (4:16)
21:45 The Knick (1:10)
22:30 Tyrant (7:10)
23:15 60 mínútur (45:52)
00:00 Daily Show: Global
Edition
00:25 Suits (1:16)
01:10 The Leftovers (6:10)
02:05 Crisis (9:13)
02:50 Looking (5:8)
03:15 The Sessions
04:50 Underground: The Julian
Assange Story
06:25 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
14:30 Dr. Phil
15:10 Dr. Phil
15:50 Dr. Phil
16:30 Kirstie (4:12)
16:55 Catfish (7:12) Í samskiptum
við ókunnuga á netinu er
oft gott að hafa varann á
vegna þess að fæstir eru í
raun þeir sem þeir segjast
vera. Þáttaröðin fjallar um
menn sem afhjúpa slíka
notendur.
17:40 America's Next Top
Model (8:16) Bandarísk
raunveruleikaþáttaröð
þar sem Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu.
Þetta er í fyrsta sinn sem
fleiri en 14 þátttakendur fá
að spreyta sig í keppninni
enda taka piltar líka þátt í
þetta sinn.
18:25 Rookie Blue (10:13)
19:10 King & Maxwell (4:10)
19:55 Gordon Ramsay Ultimate
Cookery Course (6:20)
Frábærir þættir þar sem
Gordon Ramsey snýr aftur
í heimaeldhúsið og kennir
áhorfendum einfaldar
aðferðir við heiðarlega
heimaeldamennsku.
20:20 Top Gear USA (12:16)
21:10 Inside Men - LOKAÞÁTTUR
(4:4) Bresk smáþáttaröð
um vopnað rán sem framið
er í peningageymslu
í Bristol, Bretlandi.
Söguþráðurinn fjallar
um þrjá starfsmenn
peningageymslunnar og
aðdraganda þess að þeir
leggjast út í slíkt risa rán á
sínum eigin vinnustað en
þær innherjarupplýsingar
sem þeir einir hafa aðgang
að auðveldar vissulega
glæpinn enda tekst þeim
ætlunarverkið. Þættirnir
fengu mikið lof gagn-
rýnenda þegar þeir voru
sýndir í Bretlandi. Með aða-
hlutverk fara meðal annars
Steven Mackintosh, Warren
Brown og Ashley Walters.
Ræningjarnir æfa ránið með
taugarnar þandar. Chris fer
til lögreglunnar og segir að
John sé sá sem muni fremja
glæpinn sem er framundan.
22:00 Leverage - LOKAÞÁTTUR
(15:15) Þetta er fimmta
þáttaröðin af Leverage,
æsispennandi þáttaröð
í anda Ocean’s Eleven
um þjófahóp sem rænir
þá sem misnota vald sitt
og ríkidæmi og níðast
á minnimáttar. Nate og
félagar standa frammi fyrir
hættulegasta verkefninu
hingað til og takast á við
svindl sem leiddi son Nate
til dauða.
22:45 Nurse Jackie 7,6 (7:10)
Margverðlaunuð bandarísk
þáttaröð um hjúkrunar-
fræðinginn og pilluætuna
Jackie.
23:15 Californication (7:12)
23:45 Agents of S.H.I.E.L.D.
00:30 Scandal (7:18)
01:15 Beauty and the Beast
02:00 The Tonight Show
02:45 Leverage (15:15)
03:30 Pepsi MAX tónlist
Spenna Mikil
leynd hefur hvílt
yfir söguþræðin-
um og um-
fanginu öllu.
MYND AF INSTAGRAM
Nafn Terminator 5 opinberað
B
andaríski leikarinn Samuel
L. Jackson hefur skráð
sig til leiks í gamansömu
spennumyndina The Black
Phantom. Jackson mun fara með
aðalhlutverk myndarinnar, sem
jafnframt er titilhlutverkið, ásamt
Kevin Hart en áður hafði Jamie
Foxx verið ráðinn í hlutverkið. Foxx
neyddist hins vegar til að gefa það
frá sér vegna tímaskorts, en hann
hefur nóg á sinni könnu um þess-
ar mundir.
The Black Phantom var skrif-
uð af þeim David Lease og Megan
Hinds en um er að ræða gaman-
mynd sem segir frá leigumorðingja,
sem leikinn er af Hart, sem neyðist
til að fara í felur þegar yfirmenn
hans gera hann að skotmarki
annars leigumorðingja. The Black
Phantom, Svarta vofan, er alræmd-
ur leigumorðingi og því er persóna
Hart í vanda stödd. Einhvern veg-
inn tekst leigumorðingjunum
tveimur hins vegar að mynda vin-
skap og enda á því að vinna saman.
Leikstjóri myndarinnar er
Tim Story, en hann gerði gaman-
myndina Ride Along sem kom út
fyrr á þessu ári. Verkefnið er enn á
byrjunarstigi en áætlað er að tökur
hefjist síðar á þessu ári eða í byrjun
þess næsta. n
O
furhetjan The Flash gengur
í endurnýjun lífdaga þegar
nýir sjónvarpsþættir fara í
sýningu í haust. Ofurhetj-
an, sem er úr safni DC Comics,
kom einnig fyrir í sjónvarpsþátt-
um í upphafi tíunda áratugarins
en þá fór John Wesley Shipp með
hlutverk Flash eða Barrys Allen.
Þættirnir fjalla um vísindamanninn
Barry sem lendir í undarlegu slysi.
Við það breytist hann til frambúð-
ar en aukaverkanirnar færa honum
ofurkrafta. Barry getur núna hlaup-
ið á ómennskum hraða. Hraðar en
byssukúla. Það er Grant Gustlin
sem fer með hlutverk Barrys í nýju
þáttunum en hann hefur leikið
smærri hlutverk í þáttum eins og
Glee, 90210 og Arrow en það eru
einmitt sömu framleiðendur sem
framleiða Flash. Þekktasti leikarinn
í þáttunum er án efa Wentworth
Miller sem sló í gegn í þáttunum
Prison Break. Miller leikur hinn illa
Leonard Snart eða Captain Cold –
ofurillmenni sem notar ísbyssu til
að frysta fórnarlömb sín. Captain
Cold fer fyrir The Legion of Doom
sem er hópur illmenna. n
Jackson kemur
í stað Foxx
Flash snýr aftur
Leikur Svörtu vofuna í nýrri gamanmynd.
Wentworth Miller leikur illmennið Captain Cold
Wentworth Miller Sem Captain Cold.Flash Snýr aftur eftir 20 ára fjarveru.
Svarta vofan Jackson hefur tekið við hlutverkinu sem áður var gefið Jamie Foxx.