Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2014, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2014, Blaðsíða 52
Helgarblað 8.–11. ágúst 201452 Fólk Farartæki fræga fólksins n Jay Leno á gufubíl n Rapparar sjúkir í Lamborghini Aventador Keyrir ekki sjálfur Justin Bieber er þekktur og dæmdur ökuníðingur en þessa dagana kýs hann að sitja aftur í Cadillac Escalade af árgerðinni 2015. Sérbúinn Benz-jeppi Glaumgosinn Dan Bilzerian elskar Benz-jeppa en þessi er glænýr og sérsmíðaður af gerðinni G63. Hvorki meira né minna en sexhjóla trukkur með drif á öllum hjólum. Dan var sjálfur í hernum á sínum tíma og elskar byssur og bíla. Nóg pláss Vöðvatröllið og fyrrverandi ríkis- stjórinn Arnold Schwarzenegger elskar Hummer. Gömlu gerðina sem þarf helst tvær akreinar. Sérsniðinn Aventador Söngvarinn Chris Brown er nýsloppinn úr fangelsi og fagnaði því með því að láta sérút- búa glænýjan Lamborghini Aventador. Elskar bíla Paris Hilton elskar bíla og sérstaklega sportbíla. Hún á þá í röðum og í öllum litum. Nýjasta viðbótin í safnið er McLaren 650S Spider. Það borgar sig ekki að kitla bensíngjöf- ina of mikið á þessum. Rapp = Aventador Það er varla hægt að kalla sig rappara í dag nema að eiga nýjan Lamborghini Aventador. Kanye West er þar engin undantekning. Lagði ólöglega Rapparinn Sean Kingston er í því að leggja ólöglega þessa dagana. Nýlega var Bentley-bifreið hans dregin á brott og nú var röðin komin að Lamborghini Aventador. Klikkar aldrei Mercedes fylgir alltaf ákveðinn klassi. Þetta veit Íslandsvinurinn Ron Perlman. Sons of Anarchy-stjarnan ekur um á E350. Sérsmíðað tryllitæki Rapparinn Ludacris elskar mótorhjól og þetta sérsmíðaða Kawasaki ZX-14 er í sérstöku uppáhaldi. Ludacris lét búa til hjólið fyrir tónlistarmynd en nafn hans er grafið í hjólið á nokkrum stöðum. Hógvær forstjóri Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook er lítið fyrir glamúr og sýningar. Hér sest hann í jogginggallanum í Honda Fit. Alba elskar Audi Leikkonan Jessica Alba heldur mikið upp á Audi. Sá nýjasti er af gerðinni A8 L. Svartur með dökk- um rúðum og svörtum felgum. Gamli á gufubíl Spjallþáttakóngurinn Jay Leno er fræg- ur fyrir bíladellu sína. Hann á þá í hundraða tali. Það eru þó fæstir bílasafnarar sem taka sunnudagsrúntinn á gufudrifnum bíl. Barbra Streisand á Instagram Söng- og leikkonan Barbra Streisand hefur fært sig enn nær tækniöld nútímans. Á miðviku- dag tilkynnti hún Twitter-not- endum að hún hefði ákveðið að fá sér Instagram-myndasíðu. Ekki er seinna vænna, en Barbra er orðin 72 ára og á glæstan feril að baki. Jómfrúarmyndin var mynd af henni og hundi hennar, Samönt- hu. „Halló Instagram, er Sam- antha mín ekki dásamleg?“ spyr hún veraldarvefinn og uppsker mörg svör. „Ég hef dáið og farið til himna! Samantha er fullkomnun alveg eins og þú,“ segir einn fylgj- andi hennar undir myndinni. Birti nær- buxnamynd á Instagram Það hefur eflaust farið framhjá fæstum að poppstirnið Miley Cyrus lítur mikið upp til bresku poppdrottningarinnar Madonnu. Hefur Miley iðulega reynt að líkja eftir hinni síðarnefndu í hegðun og klæðaburði og nú síðast með því að birta mynd af klofinu á sér á myndasíðunni Instagram. Fyrir skemmstu setti Madonna mynd af sér á nærbuxunum á Instagram en hefur nú fjarlægt hana. Ekki leið á löngu þar til Miley gerði slíkt hið sama en hún tók mynd af sér í nærbuxum með myndum af teiknimyndafígúr- unum Teenage Mutant Ninja Turtles, en að sögn söngkonunn- ar voru nærbuxurnar gjöf frá að- dáanda. Kom sér í form Leikarinn Chris Pratt sem fer með aðalhlutverkið í myndinni Guardians of the Galaxy, sem nú er til sýnis í kvimyndahús- um, kom sér í toppform fyrir tökur. Pratt missti hvorki meira né minna en 25 kíló fyrir hlut- verkið sem er ótrúlegt í ljósi þess hvað hann bætti miklum vöðvamassa á sig. Einkaþjálfari Pratts sagði í viðtölum nýverið að leikarinn hafi verið einstak- lega duglegur og að hann hafi þurft að halda aftur af honum megnið af ferlinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.