Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 13

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 13
11 II. Úrtaksafeferft Rekstraryfirlit verzlunar eru, eins og á6ur er getið, byggft á skattframtölum verzlunarfyrirtækja. Vegna hins mikla fjölda fyrirtækja er ókleift a6 vinna úr skattframtölum þeirra allra. Yfirlitin eru því byggð á úrtaki, sem síðan er fært upp til heildarstæröar. Þegar mæla á stærÖ einhvers hlutar þarf fyrst aö velja mælikvaröann. Fullyröa má, aö bezti mælikvarðinn á umsvif verzlunarfyrirtækja sá velta þeirra. Hins vegar er velta ónothæf sem mælikvaröi x svo víöfeömri athugun, sem hár um ræöir, þar sem ekki liggja fyrir nægilega sundurliöaöar upplýsingar um veltu til aö mæla meö henni stærÖ heildar og úrtaks. Allýtarlegum upplýsingum er aftur á móti safnaö um fjölda slysatryggöra vinnuvikna, og í reynd eru þær eini mæli- kvaröinn, sem nothæfur er í þessu skyni. í þeim tilgangi aö gera úrtakiö þannig úr garöi, aö þaö gæfi sem ráttasta mynd af heildinni, var henni skipt niður í undirflokka, sem hver um sig afmarkast af eftirfarandi atriöum a) Atvinnugreinanúmeri. Hár er fylgt atvinnugreina- flokkun Hagstofu Islands. b) Skattumdæmi (sem eru átta talsins). c) StærÖarflokki. Eins og áÖur er getið er sá mæli- kvaröi, sem hár er notaður, fjöldi slysatryggðra vinnu- vikna samkvæmt skrám um slysatryggöar vinnuvikur. d) Rekstrarformi. Hár er um aö ræöa skiptingu í fálagsrekin fyrirtæki annars vegar og einstaklings- rekin fyrirtæki hins vegar. Ortakiö var fyrir hverja undirgrein verzlunar valiö þannig, aö tekin voru fyrirtæki úr öllum skattumdæmum þar sem starfsemi í greininni var í einhverjum umtalsveröum mæli. Þannig voru fyrst tekin fyrirtæki úr því skattumdæmi, sem þyngst vó (yfirleitt Reykjavík), þvínæst því næstþyngsta o.s.frv. þar til úrtakiÖ hafÖi náö til skattumdæma meö 85-90% af atvinnunni í greininni.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.