Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 20
18 4 . Framleiðni. Framleiðni vinnu er talin hafa aukizt um 2,7% i MIF greinum iðnaðar árið 1975, þegar álframleiðsla er undan- skilin (tafla 7.2), en minnkað um 1,6% éf álframleiðsla er meðtalin. Framleiðni er talin hafa minnkað í 9 greinum af 21 grein, sem magnvísitalan nær til (tafla 7.1). Framleiðni hefur þó aukizt i ýmsum greinum, sem falla undir magnvisitöluna, svo sem i hreinlætisvöru- framleiðslu í brauð- og kexgerð og i ýmsum matvælaiðnaði tæplega 14%. Framleiðni í öðrum greinum en MIF greinum er talin hafa minnkað um 3,2% á árinu 1975, og i iðnaði alls er því áætlað, að framleiðni hafi minnkað um 2,9% á árinu, en um 0,9% ef álframleiðsla er undanskilin. 5. Efnahagsyfirlit og framleiðslufjármunir. Byggt er á sama úrtaki við gerð efnahagsyfirlits iðnaðar og notað er við athuganir á iðnaðarrekstri í landinu árið 1975. Alls eru 459 fyrirtæki í úrtakinu eða tæplega 20% fyrirtækja í iðnaði öðrum en fiskiðnaði árið 1975, með 56,9% alls mannafla í þeim iðngreinum, er athugunin nær til, en efnahagsyfirlitið er að mestu byggt á úrtaki félaga í iðnaði eins og fyrri ár (tafla 8.1). Tölur um verðmæti fastra framleiðslufjármuna í iðnaði samkvæmt þjóðarauðsmati árin 1968-1975 eru birtar í töflu 13.1. Eignir í þessum tölum eru metnar á afskrifuðu endurkaupsverði og því með öllu óháðar eignafærslum fyrirtækja í reikningum þeirra, sem tafla 8.1 er byggð á. í þjóðarauðsmatinu er upphaflega byggt á beinu mati fjármuna, en síðan aukið við fjárfestingu á hverju ári skv. fjármunamyndunarskýrslum og jafnframt fært niður um áætlaðar, hæfilegar afskriftir. 6. Hlutdeild iðnaðar í þjóðarframleiðslu og í heildarvinnuafli. Útreikningar á hlutdeild iðnaðar í vergri þjóðarfram- leiðslu á tekjuvirði árin 1968-1975 er byggður á hlutfalli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.