Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2013, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2013, Page 24
24 Afþreying 26. ágúst 2013 Mánudagur Vonlaus Hulli n Ný teiknimyndaþáttaröð hefst á fimmtudag A ðdáendur Hugleiks Dagssonar bíða ef- laust með mikilli eft- irvæntingu eftir að þættirnir Hulli hefj- ist á RÚV. Biðin styttist óðum, því fyrsti þátturinn verður tek- inn til sýninga næsta fimmtu- dagskvöld klukkan 21.30. Persónan Hulli er teiknuð útgáfa af sjálfum höfundi þáttanna, Hugleiki Dagssyni. En hann er listamaður á niðurleið sem býr í Reykjavík. Dónalegar myndasögur hans sem áður nutu velgengni eru hættar að seljast og líf hans er hálfvonlaust. Skrautlegur og jafnframt vafasamur vinahóp- ur umkringir Hulla og reynir eftir fremsta megni að að- stoða hann í leit að hamingj- unni. Í fyrsta þættinum reynir Hulli árangurslaust að ráða sig til starfa hjá Ríkisútvarp- inu, kærastan hans segir honum upp og það er brotist inn til hans. Hvort Hulli þolir svo mörg magaspörk frá líf- inu á skömmum tíma kemur væntanlega í ljós í þættinum. Og fær hann stuðning frá vafasömum vinum sínum? Þetta kemur allt saman í ljós á fimmtudaginn. Handritshöfundar þátt- anna eru ásamt Hugleiki, Þormóður Dagsson og Anna Svava Knútsdóttir. Hugleik- ur er jafnframt leikstjóri þátt- anna.n dv.is/gulapressan Breiðfylking á vinstri vængnum dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Byron Jacobs gegn Keith Arkell í London árið 1986. Hvítur er í stórsókn og klárar dæmið með drottningarfórn. 19. Dxh6+!! gxh6 20. Hxh6+ Kg7 21. Hh7 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 26. ágúst 17.20 Fæturnir á Fanneyju (30:39) 17.31 Spurt og sprellað (47:52) 17.38 Töfrahnötturinn (37:52) 17.51 Engilbert ræður (33:78) 17.58 Skoltur skipstjóri (8:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (1:8) (Dr. Åsa II) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Þyrnirós vakin (Waking Sleep- ing Beauty) Bandarísk heimilda- mynd um sögu teiknimynda- gerðar hjá Disney-fyrirtækinu. 21.00 Glæður 6,7 (3:6) (White Heat) Breskur myndaflokkur um sjö vini í London sem leigðu saman íbúð á námsárum sínum á sjöunda áratugnum. Við hefjum leikinn árið 2012 við jarðarför eins úr hópnum og síðan er stikl- að á stóru í lífi sjömenninganna frá 1965 til okkar daga. Í bak- grunni sögunnar eru ýmis stór- tíðindi sem urðu í bresku þjóðlífi á þessum tíma. Það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaþættinum hvert þeirra það var sem dó svo að áhorfendur geta reynt að geta sér til um það meðan sögunni vindur fram. Meðal leikenda eru Claire Foy, David Gyasi, Sam Claflin, Lindsay Duncan, Juliet Stephenson, Michael Kitchen og Tamsin Grieg. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vörður laganna 7,4 (3:10) (Copper) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þættirnir gerast í New York upp úr 1860 og segja frá ungri írskri löggu sem hefur í nógu að snúast í hverfinu sínu og reynir um leið að grafast fyrir um afdrif fjölskyldu sinnar. Meðal leikenda eru Kevin Ryan, Tom Weston-Jones og Kyle Schmid, Anastasia Griffith og Franka Potente. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Þögnin (2:4) (The Silence) Bresk sakamálaþáttaröð. Heyrnarlaus stúlka verður vitni að morði á lögreglukonu í Bristol og í ljós kemur að fíkniefnalögreglan er viðriðin málið. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Genevieve Barr, Douglas Henshall og Dervla Kirwan. e. 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (9:22) 08:30 Ellen (29:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (46:175) 10:15 Hawthorne (10:10) 11:00 Falcon Crest (13:28) 11:45 Wipeout 12:35 Nágrannar 13:00 Perfect Couples (4:13) 13:25 So You Think You Can Dance 14:45 ET Weekend 15:35 Geimkeppni Jóga björns 16:25 Ellen (30:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (16:24) 19:35 Modern Family 20:00 Nashville (10:21) Dramatískir þættir þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kán- trí-söngkonuna Rayna James sem muna má sinn fífil fegurri og ferillinn farinn að dala. Ungstirnið Juliette Barnes er hinsvegar á uppleið á ferlinum og á framtíðina fyrir sér. Rayna sér þann kost vænstan að reyna á samstarf þeirra beggja til að eiga von á að geta haldið áfram í bransanum. Með aðalhlutverk fara Connie Britton og Heyden Panettiere. 20:40 Suits 8,8 (5:16) Þriðja þáttaröð- in um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 21:25 The Newsroom 8,5 (7:9) Önnur þáttaröðin af þessum mögnuðu og dramatísku þáttum sem gerast á kapalstöð í Bandaríkjunum og skarta Jeff Daniels í hlutverki fréttalesara stöðvarinnar. 22:15 The Untold History of The United States (1:10) 23:15 The Big Bang Theory (12:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 23:40 Mike & Molly (22:23) Gam- anþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 00:00 How I Met Your Mother (7:24) 00:25 Orange is the New Black (5:13) 01:20 Veep (5:10) 01:50 Undercovers (13:13) 02:30 Gentlemen Prefer Blondes 04:00 The Untold History of The United States (1:10) 05:00 The Big Bang Theory (16:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond (7:23) 08:00 Cheers (18:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:25 The Good Wife (21:22) 17:10 Judging Amy (2:24) 17:55 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos (28:44) 19:05 Everybody Loves Raymond (8:23) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:30 Cheers (19:25) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:55 Rules of Engagement (2:13) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. David Spade leikur eitt aðalhlutverkið sem hinn sérlundaði Russel. 20:20 Kitchen Nightmares 6,9 (3:17) Flestum er meinilla við mat- reiðslumanninn Gordon Ramsey enda með dónalegri mönnum. Það breytir því ekki að hann er einn best kokkur veraldar og veit hvað þarf til að reka góðan veitingastað. Í þessum þáttum fylgjumst við með snilli hans og vanhæfni veitingahúseigend- anna. 21:10 Rookie Blue (3:13) Skemmtilegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti held- ur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Stjórnlaus maður gengur laus og nýliðarnir þurfa að taka ákvörðun. 22:00 NYC 22 6,1 (12:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Stundum verður maður á láta hjartað ráða för og skilja skynseminna eftir heima. 22:45 CSI: New York (20:22) Vinsæl bandarísk sakamálaþáttaröð um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Rannsóknar- deildin er á höttunum eftir fjöldamorðingja sem virðist hafa drepið í það minnsta tvær konur. 23:25 Law & Order (18:18) 00:15 Last Comic Standing (9:10) 01:00 NYC 22 (12:13) 01:45 Rookie Blue (3:13) 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deildin 2013 16:45 Spænski boltinn 2013-14 18:25 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 18:55 Spænski boltinn 2013-14 21:05 Spænsku mörkin 2013/14 22:00 Pepsi mörkin 2013 23:15 Pepsi deildin 2013 00:55 Pepsi mörkin 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 11:45 Refurinn Pablo 11:50 Litlu Tommi og Jenni 12:10 Kai Lan 12:35 Svampur Sveinsson 13:00 Könnuðurinn Dóra 13:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:45 Strumparnir 14:10 Waybuloo 14:30 Fjörugi teiknimyndatíminn 14:50 Áfram Diego, áfram! 15:15 Histeria! 15:35 Doddi litli og Eyrnastór 15:45 Lalli 15:55 Refurinn Pablo 16:00 Litlu Tommi og Jenni 16:20 Kai Lan 16:45 Svampur Sveinsson 17:10 Könnuðurinn Dóra 17:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:55 Strumparnir 18:20 Waybuloo 18:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 19:00 Áfram Diego, áfram! 19:25 Histeria! 19:50 Doddi litli og Eyrnastór 06:00 Eurosport 10:15 The Barclays - PGA Tour 2013 13:15 Golfing World 14:05 The Barclays - PGA Tour 2013 17:05 PGA Tour - Highlights (23:45) 18:00 Golfing World 18:50 The Barclays - PGA Tour 2013 21:35 Inside the PGA Tour (31:47) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights 23:45 The Barclays - PGA Tour 2013 02:45 Eurosport SkjárGolf 20:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga leitar uppi frumkvöðla Íslands 20:30 Golf fyrir alla Grafarholt 21:00 Eldhús meistaranna óli Werners á Hótel Blönduósi eldar meira. 21:30 Sædís í Gleym mér ei Sædís og síðumarsgróður, ÍNN 11:10 Journey 2: The Mysterious Island 12:45 Big Miracle 14:30 Philadelphia 16:35 Journey 2: The Mysterious Island 18:10 Big Miracle 19:55 Philadelphia 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:05 The Lucky One 01:45 Kick Ass 03:40 Sherlock Holmes: A Game of Shadows Stöð 2 Bíó 07:00 Tottenham - Swansea 15:30 Southampton - Sunderland 17:10 Aston Villa - Liverpool 18:50 Man. Utd. - Chelsea 21:00 Messan 22:00 Ensku mörkin - neðri deild 22:30 Man. Utd. - Chelsea 00:10 Messan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Sjálfstætt fólk 20:25 Grillskóli Jóa Fel (5:6) 21:00 The Practice (18:21) 22:30 Cold Case (17:24) 23:15 Sjálfstætt fólk 23:40 Grillskóli Jóa Fel (5:6) 00:15 The Practice (18:21) 01:45 Cold Case (17:24) 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Friends (11:23) 19:20 The Simpsons (19:21) 19:45 Two and a Half Men (4:16) 20:05 Don’t Tell the Bride (5:6) 21:00 Hart of Dixie (21:22) 21:45 Hart of Dixie (22:22) 22:30 The Lying Game (9:20) 23:15 The Lying Game (10:20) 23:55 Friends (11:23) 00:20 The Simpsons (19:21) 00:45 Two and a Half Men (4:16) 01:10 Don’t Tell the Bride (5:6) 02:05 The Lying Game (9:20) 02:50 The Lying Game (10:20) 03:30 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Fyrsti maður sem grafinn er í nýjum kirkjugarði. fóðra 2 eins tif áreita óstöðuga ------------ röð rífa risarnir æviskeið 2 eins ------------ maðkana kúgalitaða tuggakeyriðskankar áttund ----------- væl gegnt gjóta suð almætti ösluðu garmana Hulli Í fyrsta þættinum fær Hulli ansi mörg magaspörk frá lífinu. Hvort hann ræður við þau kemur í ljós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.