Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2013, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2013, Blaðsíða 7
AÐVENTUHÁTÍÐ Á AUSTURVELLI SUNNUDAGINN 1. DES. KL. 16—17 15:30 Lúðrasveit Reykjavíkur blæs til Aðventuhátíðar. 16:00 Hinar hugljúfu jólastjörnur Sigríður Thorlacius og Ragnhildur Gísladóttir syngja jólin inn. 16:10 Jón Gnarr, borgarstjóri, tekur á móti Óslóartrénu úr hendi sendinefndar Norðmanna. Ljósin tendrar hinn sjö ára gamli norsk–íslenski Ólafur Gunnar Steen Bjarnason. 16:15 Jólastjörnurnar syngja fleiri jólalög. 16:20 Stefanía Ragnarsdóttir frumflytur kvæði um kuldastráið Gluggagægi. 16:30 Jólastjörnurnar syngja fleiri jólalög. 16:35 Jólasveinarnir Stúfur, Glugga- gægir og Giljagaur hafa stolist til byggða. Þeim þykir ekkert skemmtilegra en að syngja jólalög með kátum krökkum! Kynnir er hin ástsæla Gerður G. Bjarklind. Dagskráin verður túlkuð á táknmáli. Heitt kakó og kaffi verma kalda kroppa og bílastæðahúsið í Ráðhúsinu verður opið. Góða skemmtun í hjarta jólaborgarinnar! B ra n d e n b u rg /T e ik n in g S ó l H ra fn sd ó tt ir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.