Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2013, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2013, Side 44
44 Afþreying 29. nóvember–1. desember 2013 Helgarblað Bíóhelgi í Bandaríkjunum n Hungurleikunum og Frozen spáð mikilli velgengni Þ essa dagana er hald ið upp á þakkar gjörðar­ hátíðina í Bandaríkj­ unum. Hátíðin er jafn framt mikil bíó­ helgi þar sem fjölskyldan fer saman á skemmtilega mynd. Von er á því að önnur myndin um Hungurleikana, Catching Fire, muni halda áfram sigurgöngu sinni en hún hefur slegið hvert metið á fætur öðru frá frumsýn­ ingu. Af öllum myndum státar Catching Fire af mestri aðsókn í nóvembermánuði frá upp­ hafi, og er það nýjasta metið. Myndinni er spáð allt að 100 milljónum Bandaríkjadala yfir þessa vinsælu bíóhelgi vestan hafs. Teiknimyndinni Frozen, sem verður frumsýnd 13. des­ ember á Íslandi, er spáð mik­ illi velgengni og er helsta ógn Hungurleikanna þessa til­ teknu helgi. Talið er að Frozen muni hala inn í kringum 80 milljónir Bandaríkjadala yfir helgina. Frozen er nýjasta af­ urð Disney en hún fjallar um konungdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem snjódrottningin Elsa lagði yfir landið. Anna, aðalpersónan, ákveður að leita Elsu uppi og binda enda á frostaveturinn endalausa. Kristen Bell talar fyrir Önnu. Í fyrra voru myndirnar Twilight Saga og Skyfall þær sem höluðu mestu inn mest yfir þakkargjörðarhátíðina. Lincoln, Life of Pi og Wreck it Ralph nutu einnig mikilla vin­ sælda. n ingosig@dv.is Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 29. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Blóðugur upp fyrir haus Magnús meistari! Í síðasta pistli var sama fyrir- sögn nema spurningarmerki í stað upphrópunar! Jú, eins og flestir vita varð Norðmaðurinn Magnús Carlsen heimsmeistari í skák fyrir tæpri viku síðan. Hann lagði að velli ríkjandi heimsmeistara Vishy Anand í hans heimabæ, Chennai á Indlandi. Auðvitað komu úrslitin ekkert á óvart, Carlsen er lang- stigahæstur í heiminum. Hann tefldi af gríðarlegu öryggi í einvíg- inu og nýtti hvert tækifæri sem gafst til að leggjast á Anand. Margt og mikið hefur verið ritað um þennan magnaða sigur Carlsens. Ný skákbylgja er risin í Noregi, helstu fjölmiðlar heims hafa gert einvíginu mikil og góð skil og sjálfur Kasparov hefur tjáð sig um sigur Carlsens sem hann telur gríðarlega mikilvægan fyrir skákina. Því er hægt að vera sam- mála; Carlsen er fyrirsæta sem hefur áhuga á fótbolta og körfu og meir að segja góður í hvoru tveggja, svo teflir hann líka skák. Sú ímynd að skák sé karlaleg, nördaleg, rússaleg er í rauninni alger þvæla og gott að hafa Carlsen í frontinum til að afsanna þá þvælu fyrir heims- byggðinni. Kannski áttu þessir stimplar við fyrir einhverjum áratugum en svo er ekki lengur. Fyrir mér er ímynd skákar jákvæð, þetta er leikur sem hægt er að bæta sig endalaust í með því að nota höfuðið á sér. Kynna sér nýjungar, hafa klassíkina á hreinu, nota og þróa ímyndunaraflið, reyna á og þjálfa minnið. Sumsé; í skák er maður að nota hausinn á sér, heil- ann, verða betri í að hugsa, hugsanlegra verða gáfaðari. Enda hafa margir skákmenn- og konur snúið sér til annarra verka að loknum skákferli og gengið vel, meðal annars í viðskiptum og fleiru. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.20 Ástareldur 17.10 Litli prinsinn (5:25) 17.33 Hrúturinn Hreinn (3:5) 17.40 Hið mikla Bé (7:20) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Villt og grænt (4:8) (Skarfur) Úlfar Finnbjörnsson er einn þekktasti villibráðarkokkur landsins og í nýrri þáttaröð sýnir hann áhorfendum hvernig best er að elda og nýta villibráð á sem fjölbreyttastan og bestan máta. Í þessum þætti fer hann á skarfaveiðar og sýnir hvernig gjörnýta má þá ljúffengu bráð sem skarfurinn er. Dagskrárgerð: Dúi Landmark. Uppskriftirnar úr þáttunum og ýmsan fróðleik um eldun villibráðar má finna á ruv.is. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Snæfellsbær - Mos- fellsbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Í þetta sinn takast á lið Snæfellsbæjar og Mosfellsbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurninga- höfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Endeavour – Eldflaug (Endeavour: Rocket) Bresk sakamálamynd úr flokki um Morse lögreglufulltrúa í Oxford á yngri árum. Á sama tíma og fulltrúi konungsfjölskyldunnar er viðstaddur hátíðlega athöfn í hátæknifyrirtæki í Oxford er framið morð í verksmiðjunni. Málið er flókið en Morse en enginn venjulegur spæjari. Í helstu hlutverkum eru Shaun Evans, Roger Allam, Anton Lesser og Sean Rigby. 22.45 Nætur Cabiríu (Le notti di Cabiria) Ítölsk bíómynd frá 1957 um vændiskonu sem ráfar um götur Rómar í leit að ástinni en hefur ekki árangur sem erfiði. Leikstjóri er Federico Fellini og meðal leikenda eru Giulietta Masina, François Périer, Franca Marzi og Dorian Gray. Myndin vann til fjölda verðlauna á sín- um tíma og hlaut meðal annars Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin árið 1958. 00.40 Sjónarhóll 6,6 (Vantage Point) Hér er sagan af banatil- ræði við Bandaríkjaforseta sögð frá mörgum sjónarhornum. Leikstjóri er Pete Travis og með- al leikenda eru Dennis Quaid, Matthew Fox, Forest Whitaker, Zoe Saldana, Sigourney Weaver og William Hurt. Atli Örvarsson samdi tónlistina í myndinni. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (15:22) 08:30 Ellen (98:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (87:175) 10:20 Harry’s Law (1:22) 11:05 Drop Dead Diva (7:13) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (3:13) 13:45 Just Wright 15:35 Skógardýrið Húgó 16:00 Waybuloo 16:25 Ellen (99:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:57 Simpson-fjölskyldan (11:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektar- samari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþrótta- pakki og veðurfréttir. 19:16 Veður 19:25 Popp og kók Flottur og ferskur þáttur með Unni Eggertsdóttur þar sem öllu því helsta og nýjasta á sviði kvikmynda og tónlistar er gert skil. 19:50 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur í umsjá Loga Bergmann þar sem bráð- skemmtilegir viðmælendur mæta í bland við tónlistarat- riði ásamt öðrum óvæntum uppákomum. Óhætt er að segja að þátturinn er hin fullkomna uppskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 20:40 Harry Potter and the Order of Phoenix 7,3 Fimmta myndin um Harry Potter sem er sannfærður um að hinn illi Voldermort sé kominn aftur en galdraskólinn er í algerri afneitun. Ráðuneytið sendir því nýjan kennara til Hogwarts til að reyna þagga niður þann orðróm sem Harry hefur komið af stað. Nú þurfa því Harry og vinir hans að finna sjálfir leið til þess að takast á við eina mestu ógn galdrasamfélagsins. 23:00 The Rum Diary 6,2 Skemmti- leg mynd frá 2011 með Johnny Depp í aðalhlutverki. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Hunter S. Thompson. Depp leikur drykkfelldan blaðamann sem flytur til Puerto Rico á sjöunda áratug síðustu aldar til að skrifa fyrir lítið dagblað en það reynist meira ævintýri en hann óraði fyrir. Auk Johnny Depp leika Aaron Eckhart, Michael Rispoli, Amber Heard, Richard Jenkins og Giovanni Ribisi stór hlutverk. 01:00 Push Ævintýralegur framtíðar- tryllir með Dakota Fanning í aðalhlutverki. 02:50 Lethal Weapon 04:45 Big Stan 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:40 Once Upon A Time (16:22) 16:30 Secret Street Crew (6:9) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 17:20 Borð fyrir fimm (7:8) Bráðskemmtilegir þættir þar sem Siggi Hall, Svavar Örn og vínsérfræðingurinn Alba kíkja í matarboð heim til fólks og meta kosti þess og galla. Þau Ágústa og Pétur ætla að bjóða upp á framandi mat í þætti kvöldsins. 17:50 Dr.Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:30 Happy Endings xx (14:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í kland- ur. Smáskilaboð eru stundum engin smá vandamál, einkum þegar kemur að Penny og Max. 18:55 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Heather Deaton og Krista Lowry mætast í þessum þætti. 19:40 America’s Funniest Home Videos (7:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:05 Family Guy (4:21) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunn- ar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:30 The Voice 6,4 (10:13) Spennandi söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans. Heimsþekktar poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefndina en Christina Aguilera og Cee Lo Green snúa nú aftur eftir hlé. 23:00 Colombiana Hörkuspennandi mynd um mátt hefndarinnar. Þegar Cataleya er ung stúlka lendir hún í áfalli. Þegar hún kemst svo til vits og ára finnur hún hefndarþorsta sem hún verður að svala. 00:50 Excused N 01:15 The Bachelor (4:13) Þættir sem alltaf njóta vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Sean Lowe er fyrrverandi ruðningsleikmaður frá Texas og hefur verið valinn piparsveinninn í ár. Nú fylgjumst við með 26 konum sem allar vilja hreppa hnossið. Ógleymanlegt ferðalag í þjóðgarð tryggir einni stelpunni rós á meðan aðrar þurfa að láta sér lynda tap. 02:45 Ringer (7:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Þrýstingur frá alríkislögreglu- manninum Machado er orðinn verulegur. Það er greinilegt að hann veit sannleikann en þarfnast sönnunargagna 03:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin 15:45 Evrópudeildin 17:30 Evrópudeildin 19:15 Sportspjallið 20:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:30 La Liga Report 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:55 Evrópudeildin 23:40 Ward vs. Rodriguez 16:35 Around the World in 80 Plates 17:20 Raising Hope (11:22) 17:45 Don’t Trust the B*** in Apt 23 18:10 Cougar Town (11:15) 18:30 Funny or Die (12:12) 19:00 Top 20 Funniest (2:18) 19:45 Smash (12:17) 20:30 Super Fun Night (7:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 20:50 The X-Factor US (20:26) 21:30 Grimm (3:22) 22:15 Strike Back (2:10) Önnur þátta- röðin sem byggð er á samnefndri sögu eftir fyrrum sérsveitarmann í breska hernum. Þættirnir eru framleiddir af HBO og fjalla um liðsmenn sérsveitar innar bresku leyniþjónustunnar MI6 sem sendir eru til að vinna hættuleg verkefni um víða veröld. 23:00 Golden Boy (11:13) 23:45 Top 20 Funniest (2:18) 00:30 Smash (12:17) 01:15 Super Fun Night (7:17) 01:40 The X-Factor US (20:26) 02:20 Grimm (3:22) 03:05 Strike Back (2:10) 03:55 Tónlistarmyndbönd 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (10:24) 18:45 Seinfeld (2:23) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (9:24) 20:00 Það var lagið 21:05 It’s Always Sunny In Philadelphia (6:15) 21:30 Twenty Four (12:24) 22:15 A Touch of Frost. 00:00 Gavin & Stacey (3:6) 00:30 Footballers Wives (8:8) 01:20 Það var lagið 02:25 It’s Always Sunny In Philadelphia (6:15) 02:50 Twenty Four (12:24) 03:35 A Touch of Frost. 05:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 30/11/2013 Laugardagur 11:55 Life 13:45 Splitting Heirs outh. 15:15 Bowfinger 16:50 Life 18:40 Splitting Heirs 20:10 Bowfinger 22:00 The Campaign 23:25 Killer Joe 01:10 Perfect Storm 03:20 The Campaign Stöð 2 Bíó 16:40 Newcastle - Norwich 18:20 Arsenal - Southampton 20:00 Match Pack 20:30 Premier League World 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Ensku mörkin - neðri deild 22:00 Stoke - Sunderland 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:10 Messan 01:20 Everton - Liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull Stöð 3 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Randver í Iðnó Leikarinn hug- umprúði með gesti á heimavelli 21:30 Eldað með Holta Gómsætt úr eldhúsi Úlfars. ÍNN Spáð velgengni Jennifer Lawrence fer með aðalhlutverkið í Hungurleikunum. MyND SCIFINOW.CO.UK Snæfellsbær á móti Mosfellsbæ – RÚV klukkan 20:00 Spurninga­ og skemmti­ þátturinn Útsvar heldur vin­ sældum sínum þrátt fyrir að hafa verið framleiddur í sjö ár. Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Textað á síðu 888 í Textavarpi og aðgengi­ legur á VOD­inu. n Útsvar Magnús Carlsen Varð heims- meistari í skák fyrir tæpri viku síðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.