Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.02.2015, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 06.02.2015, Qupperneq 38
Lífi ð Bridal Musing www.bridalmusings.com Margir ætla að ganga upp að altar- inu í sumar og er þá ekki úr vegi að taka sér góðan tíma til að skipuleggja draumabrúðkaupið. Á heimasíðunni Bridal Musing er að finna fallegar hug- myndir að öllu sem snýr að hinu full- komna brúðkaupi. Þarna má finna mis- munandi útgáfur af kjólum, blómvönd- um, brúðartertum, skreytingum sem og fallegum myndatökum. HEIMASÍÐAN HIÐ FULLKOMNA BRÚÐKAUP Glys og glingur www.instagram.com/ dannijo Fyrir ykkur sem eru jafn glysgjörn og krumminn þá er Instagram-síða skartgripahönnuðanna á bak við Dannijo-skartgripalínuna algjört augnayndi. Þar má einnig fylgjast með nýjustu hönnun þeirra sem og innblæstri. Jamie Oliver www.youtube.com/user/ jamieoliver Frábær heimasíða þar sem hinn knái kokkur Jamie Oliver fer á kost- um sem fyrr. Á síðunni er að finna stutt myndbönd með frábærum uppskriftum sem og góðum ráðum. Jamie fær líka til sín líflega gesti sem koma með skemmtilegt krydd í mynd- böndin. APPIÐ Makeup Genius Snyrtivörurisinn L’oreal er búinn að láta búa til app í símann þar sem að þú getur prófað snyrtivörurnar sem fyrirtækið framleiðir. Þú byrjar á því að taka sjálfsmynd og skell- ir svo á þig hverri snyrtivörunni á eftir annarri. Appið er bæði til fyrir iPhone- og Android-síma og er hið allra skemmtilegasta fyrir þá sem vilja prófa nýja förðun án mikilla vandkvæða. 522 4600 www.krokur.net Krókur er fyrirtæki sem að hefur sérhæft sig í flutningum og björgun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð fyrir tjónaökutæki þar sem veitt er ahliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða og annarra bifreiða samkvæmt óskum viðskiptavina. Krókur býður m.a. uppá: Taktu Krók á leiðarenda á þinni leið 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 F 2 -7 9 A 8 1 7 F 2 -7 8 6 C 1 7 F 2 -7 7 3 0 1 7 F 2 -7 5 F 4 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 6 4 s _ 5 2 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.