Fréttablaðið - 06.02.2015, Page 38

Fréttablaðið - 06.02.2015, Page 38
Lífi ð Bridal Musing www.bridalmusings.com Margir ætla að ganga upp að altar- inu í sumar og er þá ekki úr vegi að taka sér góðan tíma til að skipuleggja draumabrúðkaupið. Á heimasíðunni Bridal Musing er að finna fallegar hug- myndir að öllu sem snýr að hinu full- komna brúðkaupi. Þarna má finna mis- munandi útgáfur af kjólum, blómvönd- um, brúðartertum, skreytingum sem og fallegum myndatökum. HEIMASÍÐAN HIÐ FULLKOMNA BRÚÐKAUP Glys og glingur www.instagram.com/ dannijo Fyrir ykkur sem eru jafn glysgjörn og krumminn þá er Instagram-síða skartgripahönnuðanna á bak við Dannijo-skartgripalínuna algjört augnayndi. Þar má einnig fylgjast með nýjustu hönnun þeirra sem og innblæstri. Jamie Oliver www.youtube.com/user/ jamieoliver Frábær heimasíða þar sem hinn knái kokkur Jamie Oliver fer á kost- um sem fyrr. Á síðunni er að finna stutt myndbönd með frábærum uppskriftum sem og góðum ráðum. Jamie fær líka til sín líflega gesti sem koma með skemmtilegt krydd í mynd- böndin. APPIÐ Makeup Genius Snyrtivörurisinn L’oreal er búinn að láta búa til app í símann þar sem að þú getur prófað snyrtivörurnar sem fyrirtækið framleiðir. Þú byrjar á því að taka sjálfsmynd og skell- ir svo á þig hverri snyrtivörunni á eftir annarri. Appið er bæði til fyrir iPhone- og Android-síma og er hið allra skemmtilegasta fyrir þá sem vilja prófa nýja förðun án mikilla vandkvæða. 522 4600 www.krokur.net Krókur er fyrirtæki sem að hefur sérhæft sig í flutningum og björgun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð fyrir tjónaökutæki þar sem veitt er ahliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða og annarra bifreiða samkvæmt óskum viðskiptavina. Krókur býður m.a. uppá: Taktu Krók á leiðarenda á þinni leið 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 F 2 -7 9 A 8 1 7 F 2 -7 8 6 C 1 7 F 2 -7 7 3 0 1 7 F 2 -7 5 F 4 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 6 4 s _ 5 2 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.