Fréttablaðið - 06.02.2015, Side 39

Fréttablaðið - 06.02.2015, Side 39
 | FÓLK | 3 ■ Þessi mangó-ísdrykkur er kjörinn sem eftirréttur eftir góða máltíð. Hann er stút- fullur af vítamínum og er þar fyrir utan ákaflega bragð- góður. Það má bæta í hann berjum eftir smekk. 1/5 mangó 2 dl ferskur appelsínusafi 2 passion-ávextir 1 msk. rifinn engifer 1 dl mjúkur ís Skerið passion-ávextina í tvennt og skrapið úr þeim í skál. Skerið mangó til helminga og setjið annan þeirra í bland- ara. Bætið engifer saman við, pass ion-ávextinum og ísnum. Þeytið allt saman í blandar- anum og hellið í glas. HOLLUR ÞEYTINGUR MÖRG ÞÚSUND DÝR HAFA FUNDIÐ HEIMILI ● DÝRIN OKKAR Dýrahjálp Íslands mun kynna starf- semi sína í Bókasafni Hafnarfjarðar í dag, frá klukkan 19 til miðnættis, í tilefni af Safnanótt. ● DÝRAHJÁLP ÍSLANDS er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli. Á kynningunni verður hægt að skoða myndir af dýrum í heimilisleit og lesa um farsælar sögur af dýrum sem hafa fundið heimili fyrir tilstuðlan samtakanna. ● DÝRAHJÁLP ÍSLANDS hefur aðstoðað fjölda dýra í heimilisleit frá stofnun þess árið 2008. Alls 1.946 hunda, 2.265 ketti, 203 kanínur, 38 hamstra, 90 fugla, 9 mýs, 109 naggrísi, 1 hest, 9 fiska og 9 önnur dýr. Nýbýlavegur 2 Kópavogi & Lyngás 20 Garðabæ Sími: 578 7474 www.dekkverk.is Opnunartímar: Opið alla daga 10-19 Helgaropnun Sunnudaga og Laugardaga 10-19 FEBRÚAR TILBOÐSBOMBA! MEÐ KAUPUM Á 4 DEKKJUM Í FEBRÚAR FYLGIR HJÓLASTILLING MEÐ Í KAUPUNUM ALMENNT VERÐ Á HJÓLASTILLINGUM Sjá fleirri dekkjaverð á www.dekkverk.is 175/65R14 WestLake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 62.000.- Tilboðsverð 42.000.- 175/65R14 Westlake IceMaster SW618 Loftbólu og Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt Verð 74.000.- Tilboðsverð 51.000.- 175/65R14 Bridgestone Blizzak LM-32 Vetrar/Heilsárs Fullt Verð 82.000.- Tilboðsverð 57.000.- 185/65R15 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt Verð 74.000.- Tilboðsverð 48.000.- 185/65R15 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 72.000.- Tilboðsverð 50.000.- 185/65R15 Bridgestone Blizzak LM-32 Vetrar/Heilsárs Fullt verð 100.000.- Tilboðsverð 64.000.- 195/65R15 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 73.000.- Tilboðsverð 50.000.- 195/65R15 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt verð 78.000.- Tilboðsverð 51.000.- 195/65R15 Westlake IceMaster SW618 Loftbólu og Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 78.000.- Tilboðsverð 54.000.- 195/65R15 Bridgestone Blizzak LM-32 Vetrar/Heilsárs Fullt verð 89.000.- Tilboðsverð 62.000.- 205/55R16 Three A Ecosnow Vetrar/Heilsárs Über Verð Fullt verð 72.000.- Tilboðsverð 49.900.- 205/55R16 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 89.000.- Tilboðsverð 60.000.- 205/55R16 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt verð 100.000.- Tilboðsverð 61.000.- 205/55R16 Westlake IceMaster SW618 Loftbólu og Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 100.000.- Tilboðsverð 71.000.- 225/45R17 Three A Ecosnow Vetrar/Heilsárs Über Verð Fullt verð 89.000.- Tilboðsverð 55.000.- 225/45R17 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 94.000.- Tilboðsverð 69.000.- 225/45R17 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt verð 122.000.- Tilboðsverð 77.000.- FÓLKSBÍLL JEPPLINGAR/STÓRFÓLKSBÍLL ÓBREYTTUR JEPPI 6490.- 7990.- 9490.- 9.990.- 11.990.- 13.990.- SKOÐUN HJÓLASTILLING ● PITSAMÚFFUR 3/4 bollar hveiti 3/4 teskeiðar lyftiduft 1 tsk. ítalskt krydd salt á hnífsoddi rauðar chiliflögur á hnífsoddi 3/4 bollar nýmjólk 1 pískað egg 1 bolli mozzarellaostur 1/4 bolli parmesanostur 1 bolli niðursneitt pepperoni 1/2 bolli pitsusósa Hitið ofninn að 190 gráðum. Smyrjið múffuform úr áli. Upp- skriftin ætti að minnsta kosti að duga í 24 form. Hrærið sam- an hveiti, lyftidufti og kryddi. Bætið mjólk og eggi við og að síðustu osti og pepperoni. Látið standa í tíu mínútur. Hellið deiginu í formin og bakið í 20-25 mínútur eða þar til gyllt. Berið fram með pitsusósu. Velgið hana í potti eða örbylgjuofni fyrst. MÚFFUR Í STAÐ PITSU Hér er skemmtilegt til- brigði við föstudags- pitsuna. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 F 2 -F 5 1 8 1 7 F 2 -F 3 D C 1 7 F 2 -F 2 A 0 1 7 F 2 -F 1 6 4 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 6 4 s _ 5 2 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.