Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.02.2015, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 06.02.2015, Qupperneq 39
 | FÓLK | 3 ■ Þessi mangó-ísdrykkur er kjörinn sem eftirréttur eftir góða máltíð. Hann er stút- fullur af vítamínum og er þar fyrir utan ákaflega bragð- góður. Það má bæta í hann berjum eftir smekk. 1/5 mangó 2 dl ferskur appelsínusafi 2 passion-ávextir 1 msk. rifinn engifer 1 dl mjúkur ís Skerið passion-ávextina í tvennt og skrapið úr þeim í skál. Skerið mangó til helminga og setjið annan þeirra í bland- ara. Bætið engifer saman við, pass ion-ávextinum og ísnum. Þeytið allt saman í blandar- anum og hellið í glas. HOLLUR ÞEYTINGUR MÖRG ÞÚSUND DÝR HAFA FUNDIÐ HEIMILI ● DÝRIN OKKAR Dýrahjálp Íslands mun kynna starf- semi sína í Bókasafni Hafnarfjarðar í dag, frá klukkan 19 til miðnættis, í tilefni af Safnanótt. ● DÝRAHJÁLP ÍSLANDS er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli. Á kynningunni verður hægt að skoða myndir af dýrum í heimilisleit og lesa um farsælar sögur af dýrum sem hafa fundið heimili fyrir tilstuðlan samtakanna. ● DÝRAHJÁLP ÍSLANDS hefur aðstoðað fjölda dýra í heimilisleit frá stofnun þess árið 2008. Alls 1.946 hunda, 2.265 ketti, 203 kanínur, 38 hamstra, 90 fugla, 9 mýs, 109 naggrísi, 1 hest, 9 fiska og 9 önnur dýr. Nýbýlavegur 2 Kópavogi & Lyngás 20 Garðabæ Sími: 578 7474 www.dekkverk.is Opnunartímar: Opið alla daga 10-19 Helgaropnun Sunnudaga og Laugardaga 10-19 FEBRÚAR TILBOÐSBOMBA! MEÐ KAUPUM Á 4 DEKKJUM Í FEBRÚAR FYLGIR HJÓLASTILLING MEÐ Í KAUPUNUM ALMENNT VERÐ Á HJÓLASTILLINGUM Sjá fleirri dekkjaverð á www.dekkverk.is 175/65R14 WestLake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 62.000.- Tilboðsverð 42.000.- 175/65R14 Westlake IceMaster SW618 Loftbólu og Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt Verð 74.000.- Tilboðsverð 51.000.- 175/65R14 Bridgestone Blizzak LM-32 Vetrar/Heilsárs Fullt Verð 82.000.- Tilboðsverð 57.000.- 185/65R15 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt Verð 74.000.- Tilboðsverð 48.000.- 185/65R15 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 72.000.- Tilboðsverð 50.000.- 185/65R15 Bridgestone Blizzak LM-32 Vetrar/Heilsárs Fullt verð 100.000.- Tilboðsverð 64.000.- 195/65R15 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 73.000.- Tilboðsverð 50.000.- 195/65R15 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt verð 78.000.- Tilboðsverð 51.000.- 195/65R15 Westlake IceMaster SW618 Loftbólu og Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 78.000.- Tilboðsverð 54.000.- 195/65R15 Bridgestone Blizzak LM-32 Vetrar/Heilsárs Fullt verð 89.000.- Tilboðsverð 62.000.- 205/55R16 Three A Ecosnow Vetrar/Heilsárs Über Verð Fullt verð 72.000.- Tilboðsverð 49.900.- 205/55R16 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 89.000.- Tilboðsverð 60.000.- 205/55R16 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt verð 100.000.- Tilboðsverð 61.000.- 205/55R16 Westlake IceMaster SW618 Loftbólu og Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 100.000.- Tilboðsverð 71.000.- 225/45R17 Three A Ecosnow Vetrar/Heilsárs Über Verð Fullt verð 89.000.- Tilboðsverð 55.000.- 225/45R17 Westlake Snowmaster SW608 Harðkorna Vetrar/Heilsárs Fullt verð 94.000.- Tilboðsverð 69.000.- 225/45R17 Triace Snow White II Harðskeljadekk Vetrar/Heilsárs Fullt verð 122.000.- Tilboðsverð 77.000.- FÓLKSBÍLL JEPPLINGAR/STÓRFÓLKSBÍLL ÓBREYTTUR JEPPI 6490.- 7990.- 9490.- 9.990.- 11.990.- 13.990.- SKOÐUN HJÓLASTILLING ● PITSAMÚFFUR 3/4 bollar hveiti 3/4 teskeiðar lyftiduft 1 tsk. ítalskt krydd salt á hnífsoddi rauðar chiliflögur á hnífsoddi 3/4 bollar nýmjólk 1 pískað egg 1 bolli mozzarellaostur 1/4 bolli parmesanostur 1 bolli niðursneitt pepperoni 1/2 bolli pitsusósa Hitið ofninn að 190 gráðum. Smyrjið múffuform úr áli. Upp- skriftin ætti að minnsta kosti að duga í 24 form. Hrærið sam- an hveiti, lyftidufti og kryddi. Bætið mjólk og eggi við og að síðustu osti og pepperoni. Látið standa í tíu mínútur. Hellið deiginu í formin og bakið í 20-25 mínútur eða þar til gyllt. Berið fram með pitsusósu. Velgið hana í potti eða örbylgjuofni fyrst. MÚFFUR Í STAÐ PITSU Hér er skemmtilegt til- brigði við föstudags- pitsuna. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 F 2 -F 5 1 8 1 7 F 2 -F 3 D C 1 7 F 2 -F 2 A 0 1 7 F 2 -F 1 6 4 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 6 4 s _ 5 2 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.