Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Síða 17

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Síða 17
Ðúnaðarskýrslur 1913 15 Samkvæmt þessum skýrslum hefur tala dagsverka í hreppum, þar sem búnaðarfjelag ekki hefur fengið styrk, verið þessi (laus- lega reiknað): 1911 .... 6 960 1912 .... 6 210 1913 .... 6 220 Síðustu 3 árin liefur tala b ú n a ð a r fj e I a ga, sem styrk hafa fengið, tala jarðabótamanna í þeim og tala dagsverka verið sem hjer segir: Jnrða- Dagsvcrk Fjelög bótamenn alls n mann 1911 . 154 2 830 146 000 52 1912 . 159 2 852 158 000 55 1913 . 148 2 466 149 000 >) 61 Síðasta árið hafa skýrslur komið frá færri fjelögum, heldur en næstu árin á undan, hvort sem það stafar af því, að nokkur þeirra hafi fallið niður, eða af því, að þau hafi ekki liirt um að bera sig eftir styrknum. Styrkurinn nam alls 22 þús. kr. árið 1914, en út- hlutun lians miðaðist við jarðabæturnar 1913, svo að á hvert dags- verk hefur koinið um 148A au. Tala jarðabótarnanna i hverju fjelagi fer heldur fækkandi. Árið 1911 komu 1S.4 jarðabótamenn á hvert fjelag, árið 1912 17.o og árið 1913 16.7. Aftur á inóti fer dagsverkalalan á mann vaxandi, svo sem yfirlitið að ofan sýnir. Túnasljeltur hafa verið gerðar síðastliðin þrjú ár svo sein hjer segir (talið í hektörum): 1911 1912 1913 Samkvæmt skýrslum búnaðarfjelaga . 290.3 ha 291.2 ha 240.5 ha Viðbót eflir hreppstjóraskýrsluni .... 37.4 — 16.fi — 23.9 — Saintals 327.7 lia 307.8 ha 264.4 ha Af þessu verður eigi annað sjeð, en að túnasljellur hafi mink- að siðustu árin. Túnútgræðsla hefur numið samkvæml búnaðarfjelaga- skýrslunum síðuslu árin: 1911 1912 1913 Óhyll....... 101.3 ha 96.i ha 99.2 ha IOægö....... 23.fi — 47.5 — 50.fi — S.amtals 124.9 ha 143.Glia 149.8 ha Tölur þessar sýna, að túnaútgræðslan ej'ksl ár frá ári. 1) Dagsverkatalnn 1913 á að vcra 149029, en í töflu V, bls. 29, lielur hún misprentast i samtölunni MS929 og sömuleiðis í samtölunni fyrir Vesturlnnd 31419 i stnðinn fyrir 31519.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.