Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 19
Búnaðarskýrslur 1913
17
Girðingar úr sljettum vir ............................... 7 118 metrar
— — vírneti eða járngrindum ................... 1 488 —
Varnarskurðir ............................................ 20 064 —
Samtals 522 134 metrar
Af flóðgörðum og s t í f 1 u g ö r ð u m var lagt 1913:
Flóðgarðar...................... 24 339 metrar á lengd, 15 709 m3 að rúmmáli
Stíflugarðar.................... 1 332 — - — 5 079 — — —
Samtals 1913 25 671 melrar á lengd, 20 788 m3 að rúmmáli
1912 37 638 — - — 24 422 ---------—
1911 28 992 — - — 20 370 ---------—
Vatnsveituskurðir voru gerðir 1913, sem hjer segir, sam-
kvæmt búnaðarfjelagaskýrslunum:
Einstungnir..................... 39 353 metrar á lengd, 14 109 m3 að rúmmáli
0.7 m á dýpt.............. 14 759 — — 10 447 — — —
0.7—l.o — - — 5 316 — - — 7 056 ----—
1,0—1.5 ----— 5 909 — - — 7 755 ----
Samtals 1913 65 337 metrar á lengd, 39 367 m* aö rúmmáli
1912 75 866 — - — 73 601 -—
1911 54 382 — - — 57188 -—
Hjer við eiga að bætast vatnsveituskurðir þeir, sem taldir eru
í skýrslum hreppstjóra í þeim hrepputn, sem engin skýrsla hefur
komið úr frá búnaðarfjelögum. Þeir töldust:
1913 ............ 8 994 metrar á lengd
1912 ............ 3 956 — - —
1911 ............ 3 905 — - —
Lokræsi voru gerð 1913:
Með grjóti............. 3 905 metrar
— hnaus'.............. 2 898 —
— pípum............... 1 877 —
Samtals 1913 8 680 metrar
1912 10 561 —
1911 12187 —
Áburðarhús og safnþrær voru bygð 1913 aí þessum
tegundum:
Áburðarhús úr torfi ......................... 1 260 mctrar3 að rúmmáli
--- steinlímd eða steinsteypt............ 1315') — — —
1) í töflu V. bls. 20 hefur misprentast i samtölunni 1322 i staðinn fyrir 1315.
C