Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Page 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Page 9
19 Búnaðarskýrslur 1917 7 árið áður, en þó furðu margar (nál. 18°/o af öllum ánum). Annars er tala geldu ánna í búnaðarskýrslunum æfinlega furðu há. í eftirfarandi yfirliti má sjá fjölgun sauðfjenaðarins í hverjum landshluta fyrir sig.1) 1916 1917 Fjölgun Suðvesturland .... ... 104 693 110 719 6 °/o Vestfirðir ... 56 320 59 028 5— Norðurland ... 193 932 198 832 3— Austurland ... 108141 106 304 -F- 2- Suðurland ... 126 257 128 814 2— Á Austurlandi hefur sauðfjenaðinum í heild sinni fækkað, en annarsstaðar á landinu hefur lionum fjölgað, mest á Suðvesturlandi. Hve miklu fjenu hefur fjölgað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 8'). Fjölgunina i kaupstöðunum mun ekki vera vel að marka. Búnaðarskýrslunum þaðan hefur oft verið töluvert ábóta- vant. En nú er skepnuframtalið í Reykjavík þetta ár orðið gott, en samanburður við undanfarin ár, er skýrslurnar voru frámunalega slæmar, er auðvitað villandi. Mest hefur fjölgun sauðfjenaðarins 1916—17 orðið í Snæfellsnessjrslu (10°/o), ísafjarðarsýslu (8°/o) og Gullbringu- og Kjósarsýslu, Mýrasýslu og Skagafjarðarsjslu (7°/o). í 4 sýslum hefur fjenaður tækkað dálítið, í Suður-Múlasýslu (4°/o), Þingeyjarsýslu (2%) og Norður-Múlasýslu og Strandasýslu (l°/o). í fardögum 1917 töldust nautgripir á öllu landinu 25 653, en árið áður 26 176. Hefur þeim þá fækkað um 523 eða um 2°/o. Af nautgripunum voru: 1910 1917 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 18186 18 067 -i- i > Griðungar og geldneyti 765 1 076 41— Veturgamall nautpeningur .. 2411 2 740 14— Kálfar 4 814 3 770 -1- 22- Nautpeningur alls.. 26176 25 653 -4- 2°/o Það er að eins kálfunum, sem hefur verulega fækkað, kýrnar hafa hjer um bil staðið i stað, en þó heldur fækkað, en aftur á móti hefur griðungum, geldneyti og veturgömlum naulpeningi fjölgað töluvert. 1) Hjer er vikið frá liinni óeðlilegu skiftingu í landsfjórðunga, sein miðaðist við önitin gömlu, og tekin upp skifling í 5 landsliluta, seni meira byggist á eðlilegri skiftingu landsins 1 töflu I (bls. 2 3) sjest, hvaða sýslur koma á hvern landsliluta.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.