Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Blaðsíða 9
19 Búnaðarskýrslur 1917 7 árið áður, en þó furðu margar (nál. 18°/o af öllum ánum). Annars er tala geldu ánna í búnaðarskýrslunum æfinlega furðu há. í eftirfarandi yfirliti má sjá fjölgun sauðfjenaðarins í hverjum landshluta fyrir sig.1) 1916 1917 Fjölgun Suðvesturland .... ... 104 693 110 719 6 °/o Vestfirðir ... 56 320 59 028 5— Norðurland ... 193 932 198 832 3— Austurland ... 108141 106 304 -F- 2- Suðurland ... 126 257 128 814 2— Á Austurlandi hefur sauðfjenaðinum í heild sinni fækkað, en annarsstaðar á landinu hefur lionum fjölgað, mest á Suðvesturlandi. Hve miklu fjenu hefur fjölgað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 8'). Fjölgunina i kaupstöðunum mun ekki vera vel að marka. Búnaðarskýrslunum þaðan hefur oft verið töluvert ábóta- vant. En nú er skepnuframtalið í Reykjavík þetta ár orðið gott, en samanburður við undanfarin ár, er skýrslurnar voru frámunalega slæmar, er auðvitað villandi. Mest hefur fjölgun sauðfjenaðarins 1916—17 orðið í Snæfellsnessjrslu (10°/o), ísafjarðarsýslu (8°/o) og Gullbringu- og Kjósarsýslu, Mýrasýslu og Skagafjarðarsjslu (7°/o). í 4 sýslum hefur fjenaður tækkað dálítið, í Suður-Múlasýslu (4°/o), Þingeyjarsýslu (2%) og Norður-Múlasýslu og Strandasýslu (l°/o). í fardögum 1917 töldust nautgripir á öllu landinu 25 653, en árið áður 26 176. Hefur þeim þá fækkað um 523 eða um 2°/o. Af nautgripunum voru: 1910 1917 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 18186 18 067 -i- i > Griðungar og geldneyti 765 1 076 41— Veturgamall nautpeningur .. 2411 2 740 14— Kálfar 4 814 3 770 -1- 22- Nautpeningur alls.. 26176 25 653 -4- 2°/o Það er að eins kálfunum, sem hefur verulega fækkað, kýrnar hafa hjer um bil staðið i stað, en þó heldur fækkað, en aftur á móti hefur griðungum, geldneyti og veturgömlum naulpeningi fjölgað töluvert. 1) Hjer er vikið frá liinni óeðlilegu skiftingu í landsfjórðunga, sein miðaðist við önitin gömlu, og tekin upp skifling í 5 landsliluta, seni meira byggist á eðlilegri skiftingu landsins 1 töflu I (bls. 2 3) sjest, hvaða sýslur koma á hvern landsliluta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.