Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Blaðsíða 9
Inngangur. Introduction. I. Búpeningur. Le bétail. 1. Tala búpenings. Nombre dc bétail. í fardögum 1942 var sauðfénaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum tæjd. 651 þúsund, en vorið 1941 töldu búnaðarskýrslurnar sauðfénaðinn 637 þús. Sauðfjártalan hel'ur því hækkað um 14 þús. eða um 2.i% fardagaárið 1941—1942. Hæstri töiu hefur sauðfénaðurinn náð í i búnaðarskýrslunum árið 1933, er hann taldist 728 þúsund. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiptist vorið 1941 samanborið við árið á undan. Ær Sauðir Hrútar Gemlingar 1911 14 636 10 397 1912 493 955 12 152 10 565 134 009 Fjölgun 0 °/o H- 17 — 2 — 12 — Sauðfénaður alls 637 067 650 681 2 °/o Á eftirfarandi yfirliti má landshluta fyrir sig. sjá breytingar á tölu sauðfénaðarins 1911 1942 Fjölgun Suðvesturland . .. 102 497 106 483 4 6/o Vestfirðir 80 518 6 — Norðurland 196 953 2 — Austurland ... 128 301 130 214 1 — Suðurland . .. 137 667 136 513 -r- 1 — Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum, sésl á 1. yfiriiti (bls. 8). I 11 sýslum hefur sauðfé fjölgað, en fækkað i 7. Til- tölulega mest hefur fjölgunin verið i Borgarfjarðarsýslu (12%), en fækkun mest i Gullbringu- og Kjósarsýslu (7%). Geitfé var i fardögum 1942 talið 1 478. Árið á undan var það talið 1 568, svo að því heíur samkvæmt því fækkað á árinu um 90 eða um 5.7%. í fardögum 1942 töldust nautgripirá öllu landinu 41 416, en árið áður 39 778. Hefur þeim fjölgað um 1 638 eða um 4.i%. Hefur nautgripatalan aldrei áður verið svo há sem 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.