Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Blaðsíða 23
Búnaðarskýrslur 1942
21
af jarðeplum uy rófuni' verið að meðallali 100 lunnur á hektara á öllu
landinu (90 tunnur í sýslunum, en 130 tunnur í kaupstöðunum).
M ó t e k j a og h r í s r i f hefur undanfarin ár verið svo sein hér
segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið i 100 kg hestum).
1901 — 05 nicðallal
1906 — 10 —
1911 — 15
1916 20
1921 — 25 —
1926-30
1931 — 35
1936-40
1937 41 —
1941 ............
1942 ............
Mólckja
209 166 licstar
204 362 —
225 983 —
370 240
303 481
225 723
163 735 >
167 894 —
173 824
180 029
150 384
llrisrif
7 875 hestar
6 905 —
10 728 —
19 189 -
18 413
17198 -
14 275
13 772
13 961
13 878 —
1 1 784
Mótekja var árið 1942 10% minni en næsta ár á undan, en 13% undir
meðaltali 5 næstu undanarinna ára (1937—3941). Hrísrif var 15% minna
en árið 1941 og 10% undir meðaltali 5 næstu ára á undan.
Að Jiessu sinni hefur verið talið saman i búnaðarskýrslunum, hve
margir menn hafa talið fram heyfeng, garðávexti og eldivið (mó og hrís).
Þó hafa upplýsingar í búnaðarskýrslunum sumstaðar verið ófullkomnar,
einkum í sumum kaupstöðunum, ]>ar sem skýrslurnar hafa ekki verið
sundurliðaðar eftir framteljendum og Jiar sem því hefur orðið að setja
töluna eftir hreinni ágizkun. Framteljendatalan i hverri sýslu og kaup-
,stað er tilgreind í töflu XIII, og í töflu XIV eru tilsvarandi tölur fyrir hvern
hrepp. Samkvæmt J>essu hefur fengizt eftirfarandi tala framteljenda:
Franiteljendnr
heyfcngs garðávaxta cldiriðar
Sýslurnar..................... 8 245 7 924 3 242
Kaupstaðirnir ................ 687 2 966 170
Allt landið 8 932 10 890 3 412
A hvern framteljanda hefur þá komið að meðaltali:
Framteljendur heyfengs: Sýslur
Taða.................... 154 hestar
Othey.................. 105 —
Framteljendur garðávaxta:
Jarðepli............... 8.o tunnur
Rófur.................. l.o —
Framteljendur eldiviðar:
Mór...................... 45 hestar
Hris ................... 3.s —
Kaupslaðir
106 hestar
8 —
7.7 tunnur
0.7
21 hestar
» —
Allt landið
150 hestar
98 —
7.9 tunnur
0. B —
44 hcstar
3.6 —