Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Síða 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Síða 15
BúnaSarskýrslur 1942 13 3. Bústærð. Ordre de grandeur des entreprises agricoles. Að þessu sinni hefur verið athugað, hvernig búpeningurinn skiptist eftir bústærð. Er bústærðin þá miðuð við það, hve margar kýr koma á hvern framteljanda. Að vísu er kúafjöldinn enganveginn einhlítur mæli- kvarði á bústærðina, einkum þar sem sauðfjárrækt er rekin að verulegu leyti, en hann gefur þó allmikilsverða vísbendingu um, hvernig búin skipt- ast eftir stærð víðasthvar á landinu. Á eftirfarandi yfirliti sést, hvernig framteljendur kúa á öllu landinu, svo og sérstaklega í sýslunum og kaupstöðunum, skiptast eftir kúafjölda þeirra, bæði beinlínis og hlutfallslega. Beinar tölur Hlutfallstölur Framteljemlur Kaup- Allt Kaup- Allt m eö Sýslur staðir landið Sýslur staðir landið '/» kú ... 72 29 101 0.9 °/0 4.i °/o 1.1 °/o 1 — ... 2 131 416 2 547 26.J — 58.6 — 28.8 — 2 kýr .. . 1 894 137 2 031 23.9 — 19.a — 22.9 — 3 — ... 1 463 41 1 504 18.o — 5.8 — 17.o — 4 — ... 832 18 850 10.9 — 2.6 9.6 — 5 -— ... 505 13 518 6.9 — 1.8 5.9 — 6 — ... 343 8 351 4.3 — l.i — 4.o — 7 — ... 220 8 228 2.7 — l.i — 2.6 — 8 — ... 194 6 200 2.4 — 0.9 — 2.9 — 9 — ... 132 5 137 1.6 0.7 1.6 10 - ... 97 4 101 1.3 0.6 — 1 0 — 11—12 — ... 101 8 109 1.3 1.1 — 1.3 13—15 — ... 75 3 78 0.9 — 0.4 — 0.9 — 19-20 — ... 61 9 70 0.9 — 1.8 0.8 — Yfir 20 — ... 20 5 25 0.9 — 0.7 — 0.8 Samtals 8 140 710 8 850 100.o °/o 100.o °/o 100.o °/o Par af nieð '/» og 1 kú ... 2 203 445 2 648 27.1 °/o 62.7 °/o 29.8 7o 2— 3 kýr .. . 3 357 178 3 535 41.9 — 25.9 — 40.o — 4— 6 — ... 1 680 39 1 719 20.o — 5.6 19.4 — 7—10 — ... 643 23 666 7.9 — 3.9 — 7.6 — Yfir 10 — ... 257 . 25 282 3.3 — 3.6 — 3.9 — Við manntalið 1940 töldust bændur og húsmenn, er höfðu landbúnað að aðalatvinnu, ekki nema rúml. 6 800, en tala kúaframteljenda samkvæml búnaðarskýrslunum er 8 850. En líklegt má telja, að allur þorri þeirra, sem aðeins telja fram eina kú eða hálfa, hafi ekki landbúnað að aðal- atvinnu, enda er mestur hluti þeirra í kaupstöðum og öðrum kauptúnum og sjávarþorpum. í sýslunum töldu 2 203 menn fram eina kú eða hálfa. Þar af voru 875 í hreppum með kauptúnum yfir 300 manns og 396 í hrepp- um, þar sem eru þorp með 100—300 mánns. Svo sem sjá má á yfirlitinu hér að framan, töldu um 30% af öllum kúaframteljendum aðeins fram eina kú eða hálfa, 40% töldu fram 2 eða 3 kýr, tæpl. 20% 4—6 kýr, en rúml. 10% 7 kýr eða fleiri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.