Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Síða 14
12
Búnaðarskýrslur 1942
Eftirfarandi ^’firlit sýnir, hvernig framteljendur nautgripa, hrossa,
sauðfjár og hænsna skiptást i bændur og hiilausa menn samkvæmt fram-
angreindri skilgreiningu, þar sem allir kúaframteljendur eru taldir
bændur.
Bcinar tölur Illutfallstölur
Kaup- Allt Kaup- Allt
Sýslur stnðir landið Sýslur staðir landið
1 [ Bændur . . . 8 140 710 8 850 99.s 98.s 99.2
Framteljendur ) nautgripa Búlausir . . . 62 12 74 0.8 1.7 0.8
1 Samtals 8 202 722 8 924 100.o 100.o 100.o
i Bændur . . . 6 684 188 6 872 80.o 61.7 79.4
Framteljendur 1 hrossa Búlausir . .. 1 668 119 1 787 20.o 33.8 20.8
Samtals 8 352 307 8 659 100.o 100.o 100.o
Framteljendur J Bændur . . . 7 491 343 7 834 73.2 39.8 70.6
Búlausir . . 2 742 519 3 261 26.8 60.2 29.4
sauðfjár
1 Samtals 10 233 862 11 095 lOO.o 100.o 100.o
Framteljendur J í Bændur . . . 4 964 264 5 228 93.8 35.8 86.6
Búlausir . . . 338 473 811 6.4 64. í 13.4
hnensna
J Samtals 5 302 737 6 039 100.0 100.o 100.o
Langalgengast er, að búlausir menn telji fram sauðfénað, en þó eru
iíka allmargir, sem eiga hross. Hinsvegar telja fáir búlausir menn fram
hænsni, nema í kauptúnum og þorpum.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig skepnufjöldinn skiptist á bændur
og búlausa menn, bæði í heild og að meðaltali á hvern framteljanda.
Ileildartala gripa Meðaltal á fiamteljanda
Káup- Allt Kaup- Allt
Sýslur staðir landið Sýslur staðir landið
f Bændur .. . 39 200 2 127 41 327 - 4.8 3.« 4.7
Naulgripir ' Búlausir . . . 79 10 89 l.s 0.8 1.2
' Samtals 39 279 2 137 41 416 4.* 3.o 4.6
| Bændur . . . 54 632'li 417’/i » 55 050 8.2 2.2 8.o
Hross •1 Búlausir . . . 5 746'/3 2 74 ’/2 6 021 3.4 2.s 3.4
t Samtals 60 379 692 61 071 7.2 2.3 7.1
í Bændur . . . 571 889 6 093 577 982 76.8 17.8 73.8
Sauðfé j Búlausir . . . 67 781 4 918 72 699 24.7 9.6 22.3
' Samtals 639 670 11011 650 681 62.t 12.8 58.6
í Bændur . . . 52 567 5 263 57 830 10.6 19.2 ll.i
Hænsni I Búlausir . .. 3 446 8 752 12 198 10.2 18.6 15.o
' Samtals 56 013 14 015 70 028 10.8 19.c 11.6