Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Side 18
16
Búnaðarskýrslur 1942
verið taldir allir þeir, sein töldu fram eina kú e^a jafnvel hálfa. Þó sést
það á þessu yfirliti, að margir þessara „smábænda“ láta sér ekki nægja
kúna eina, heldur hafa auk þess margir þeirra sauðfé og sumir hross. Þeir,
sem töldu fram eina kú eða hálfa voru alls 2 (348, en aðeins 1 978 töldu
ekki fram neitt hross, og aðeins 1 016 töldu ekki fram neitt sauðfé.
Af ölluin kúaframteljendum taldi rúml. % fram engin hross, rúml.
% 1—2 hross og álíka margir 3—5 hross, en rúml. % 6 hross eða fleiri.
Rúml. Vm taldi ekki fram neitt sauðfé, % taldi fram 25 sauðkindur eða
færri, rúml. % 26—75 kindur og álika margir fleiri en 75 kindur. Rúm-
lega % af kúaframteljendum höfðu engin hænsni, tæpl. Va hafði 6—10
hænsni, rúml. 15% fleiri en 10, en 12% færri en 6.
Tafla VI. (bls. 16—17) sýnir, hvernig kúaframteljendur í hverri sýslu
og kaupstað skiptast eftir hrossafjölda, sauðfjárfjölda og hænsnafjölda
þeirra, en tafla VII (bls. 18—27) sýnir samskonar skiptingu í hverjum
hreppi á landinu.
Ef kúatala hvers framteljanda er höfð lil marks um bústærðina, þá
sýnir eftirfarandi yfirlit, hvernig aðaltegundir húpeningsins skiptast á
einstaka stærðarflokka búanna,
Beinar tölur H lutfall stölur
Framteljendur með ’/j kú U '>■ X ^ -s < C Hross '0> *o 3 m C/5 Hænsni 1 ! '>• iC U .51 < C Hross '0> 55 3 ro V) c C w E
50'/s 4'/j 27'/j 1 427 199 °/o 0.J °/o O.o °/o O.o °/o 0.2 °/o 0.8
1 — 2 563 800 3 223'/j 64 427 9 045 8.8 6.« 5.9 11.j 15.7
2 kýr '4 066 2 OOl'/j 7 697 127 448 10 228 14.8 16.6 14.o 22.o 17.7
3 — 4 512 */* 2 513'/j 10 874'/j 134 040 9 971 15.6 20.6 19.7 23.j 17.j
4 — 3 401 1 795 8 447 77 032 6 919 11.7 14.7 15.6 13.8 12.o
5 — 2 590 1 210 6 3981/» 50 673 4 658 8.0 9.8 11.8 8.8 8.o
(i — 2 106 818 4 581 31 973 2 906 7.j 6.7 8.3 5.6 5.o
7 — 1 596 530 2 982 21 519 2 241 5.6 4.i 5.4 3.7 3.9
8 — 1 600 520 2 661 18 411 2 367 5.6 4.8 4.9 3.J 4.i
9 — 1 233 364 2 050 13 729 1 884 4.2 3.0 3.7 2.6 3.2
10 — 1 010 328 1 486 9 898 1 202 3.6 2.7 2.7 1.7 2.1
11—12 kýr . . . 1 255 381 1 592 9 068 1 767 4.3 3.i 2.9 1.6 3.i
13—15 — ... 1 078 314'/j 1 333 9 240 1 316 3.7 2.i 2.6 1 .6 2.3
16 — 20 — ... 1 238 348 1 185 7 339 1 167 4.j 2.8 2.J 1.3 2.o
Vfir 20 — ... 807 293 512 1 758 1 960 2.8 2.6 0.9 0.8 3.6
Samtals 29 106 12 221 55 050 577 982 57 830 100.o 100.o 100.o 100.o 100.o
Þar aí' með V2 og 1 kú ... 2 613'/j 804'/j 3 251 65 854 9 244 9.0 6.6 5.9 11.6 16.o
2— 3 kýr . . . 8 578'/j 4 515 18 571'/j 261 488 20 199 29.6 36.9 33.7 45.2 34.8
4—6 — . . . 8 097 3 823 19 426'/j 159 678 14 483 27.8 31 8 35.s 27.8 25.o
7—10 — . .. 5 439 1 742 9 179 63 557 7 694 18 7 14.8 16.7 11.0 13.8
Yfir 10 — ... 4 378 1 336'/j 4 622 27 405 6 210 15.o 10.9 8.6 4.8 10.8
Töflurnar VIII—XII (bls. 28—37) sýna, hvernig aðaltegundir búpen-
ings bænda skiptast á búin eftir kúafjölda þeirra í hverri sýslu og kaup-