Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Blaðsíða 20
18
Búnaðarskýrslur 1342
Aðrir
Kýr nautgripir Hross Sauöfé Hænsni
Gullbringu- og Itjósarsýsla 4.t i.i 2.8 35.4 20.i
Borgarfjarðarsýsla 7.i 2.6 16.1 75.t lO.o
Mýrasýsla ' 4.4 2.i 11.6 76.o 7.4
Snícfellsnessvsla 2.: 1.6 5.i 57.8 4.i
Dalasýsla 3.8 3.o 9.j 69.« 6.3
Barðastrandarsýsla 2.i 0.9 2.6 76.4 5.4
lsafjarðarsýsla 2.a 0.6 2.i 68.2 5.o
Strandasvsla 2.i 1 .0 3.6 53.i 5.6
Húnavatnssýsla 2.: 1 .6 14.6 60.6 5.4
Skagafjarðarsýsla 3.o l.t 10.8 59.2 4.4
Kýjafjarðarsvsla 3.8 1.0 3.o 50.2 7.o
Þingeyjarsýsla 2.i 1.1 2.i 69.i 4.8
Norður-Múlasýsla 2.o 1.2 3.6 120.2 5.o
Suður-Múlasýsla 1 .8 1 .0 1.6 68.i 5.6
Austur-Skaftafellssýsla . .. 2.i 1.6 3.2 65.i 4.8
Vestur-Skaftafellssýsla . . . 3.2 2.i 6.8 130.o 6.9
Hangárvallasýsla 5.1 1 .8 16.o 92.i 6.4
Árnessýsla 6.8 2.i 9.4 78.o 7.4
Sýslur samtals 3.4 1.4 6.7 70.» 6.6
Kaupstaðir samtals 2.4 0.8 0.6 7.6 7.4
Allt landið samtals 3.i 1.4 6.2 65.s 6.6
Meðaltalið af hrossum, sauðfé og hænsnum á hvern bónda er hér
lægra heldur en í yfirlitinu á bls. 12*, og stafar það af því, að hér er miðað
við alla kúaframteljendur, en þar aðeins við þá kúaframteljendur, sem
höfðu líka hross, sauðfé eða hænsni.
II. Ræktað land.
Terrain eultivé.
T ú n a s t æ r ð i n er talin hér i skýrslunum að mestu eftir því, sem
tilgreint er í Fasteignabók fyrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt
jarðabótaskýrslum síðan. Sjá um það nánar i Búnaðarskýrslum 1930
hls. 8*—9*. Síðar var gerð gangskör að því að leiðrétta túnastærðina
1936, þar sem hún virtist tortryggileg í samanburði við heyfenginn, og
notið við það aðstoðar Búnaðarfélagsins. 1942 hefur lúnastærðin alls á
landinu verið talin 36 656 hektarar, en árið áður 35 288 hektarar.
Stærð matjurtagarða var talin alls 989 ha. árið 1942, en 1 000
ha. árið áður.
Þar sem tölur um garðastærðina vantar i skýrslur hreppstjóranna,
eða þær hafa þótt grunsamlegar, hefur verið byggt á eldri tölum, að við-
bættu % af nýjum matjurtagörðum samkv. jarðabótaskýrslum 1941. Eru
tölurnar þá merktar með stjörnumerki (*).