Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Blaðsíða 11
Búnaðarskýrslur 1942
9
Hross voru i fardögum 1942 talin 61 071, en voru áriÖ áður 57 968,
svo að þeim hefur fjölgað á árinu u.m 3 102 eða um 5.4%. Er hrossatalan
hærri en hún hefur nokkurn tíma verið áður.
El'tir aldri skiptust hrossin þannig:
Fullorðin hross Tryppi Folöld 1941 37 760 5716 1942 39 422 15 575 6 074 Fjölgun 4 °/o 7 — 6 —
Hross alls 57 968 61 071 5 °/o
andshlutana skiptast hrossin þannig:
1941 1942 Fjölgun
Suðvesturland 13 642 4 °/o
Vestfirðir 3 103 4 —
Norðurland 22 234 25 814 7 —
Austurland 3 639 3 738 3 --
Suðurland 16 044 16 774 5 —
Aðeins í 2 sýslum (Austur-Skaftafellsýslu og Barðastrandarsýshi)
hefur hrossatalan lækkað (um 2 og 1%), en hækkað í öllum hinum. Til-
tölulega mest hefur fjölgunin verið í Húnavatns-, Stranda- og Dalasýsl-
um (8%).
Á siðari árum liefur eign landsmanna af sauðfé, nautgripum og
hrossum samkvæmt búnaðarskýrslunum verið í heild sinni og saman-
borið við mannfjölda svo sem hér segir:
A 100 manns
Sauðfé Naut Hross Sauðfé Naut Hross
1901 ... .. 482 189 25 654 43 199 614 33 55
1911 ... .. 574 053 25 982 43 879 671 31 51
1918 ... .. 644 961 24 311 53 218 702 26 58
1930 ... .. 690 178 30 083 48 939 642 28 46
1932 ... .. 706 415 30 015 46 328 641 27 42
1933 ... .. 728 492 31 950 45 444 648 28 40
1934 ... .. 699 107 34 566 43 888 613 30 39
1935 ... .. 656 113 35 608 44 925 569 31 39
1936 ... . . 653 350 36 995 46 045 561 32 40
1937 ... .. 655 356 37 886 47 272 558 32 40
1938 ... .. 591948 36 698 49 018 500 31 41
1939 ... 37 412 52 545 498. 31 44
1940 ... .. 627 941 39 732 55 876 519 33 46
1941 ... .. 637 067 39 778 57 968 523 33 48
1942 ... .. 650 681 41 416 61 071 528 34 50
Tala sauðfjár hefur verið hæst 1933, en nautgripa- og hrossatalan 1942.
S v í n voru fyrst talin fram í búnaðarskýrslum 1932. Síðustu 6 árin
hafa þau verið talin:
1937 323 1940 458
1938 299') 1941 593
1939 363 1942 821
>) í búnaðarskýrslum 1938 voru svin oltalin um 333, en hænsni vantalin um sömu tölu, þvi
að í Grimsneshrcppi höfðu 333 hænsni verið skrifuð á svinadálkinn.
b