Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 11
Introduction. 1. Um búnaðarskýrslurnar almennt. General statement. Búnaðarskýrslurnar eru að þessu sinni aðallega fyrir árið 1963. Þó sýna þær einnig jarðargróða, tölu búpenings, búsafurðir, jarðabætur og fjárfestingu 1961 og 1962. Búnaðarskýrslur þessar eru um flest með sama hætti og Búnaðar- skýrslur 1952—54, 1955—57 og 1958—60, enda eru þær gerðar að mestu eftir sams konar frumheimildum, þ. e. framtölum bænda og annarra framleiðenda landbúnaðarafurða til skattálagningar. En vegna breyttrar skipunar á skatheimtunni með nýjum lögum um tekju- og eignaskatt, nr. 70/1962, hafa þó orðið nokkrar breytingar á skýrslunum sjálfum, og þykir rétt að skýra í upphafi greinargerðar þessarar frá þeim, er helzt skipta ináli. FjTst er að geta þess, að vegna hinna nýjuskattalaga, nr. 70/1962, varð nokkur breyting á söfnun gagna til skýrslugerðarinnar. Fram til þess tima höfðu skattanefndir, er störfuðu í hverju hreppsfélagi, gert búnaðarskýrslur úr sveitarfélagi sínu og sent um hendur sýslumanns til Hagstofunnar, enda voru formenn skattanefndanna (þ. e. hreppstjór- arnir) ábyrgir fyrir skýrslugerðinni. í þeim kaupstöðum, þar sem skatt- stjórar störfuðu, sáu þeir um þessa skýrslugerð. Með hinum nýju skatta- lögum var landinu skipt í 9 umdæmi, og skattstjóri settur yfir hvert þeirra. Varð hann þá um leið ábyrgur fyrir búnaðarskýrslum sveitar- félaganna í umdæmi sínu til Hagstofunnar. Þó var til ætlazt, að hrepp- stjórar (er áður voru formenn skattanefnda í sveitarfélagi sínu) gerðu búnaðarskýrslurnar sem fyrr, enda skyldi þeim það launað sérstak- lega. Á þetta komst þó nokkurt los, þegar búnaðarskýrslur hreppanna fyrir árið 1962 voru gerðar 1963, og enn meira, þegar gerðar voru bún- aðarskýrslur hreppanna fyrir 1963. Urðu skattstjórarnir í öllum um- dæmunum, nema Vestfjarðaumdæmi og Norðurlandsumdæmi eystra, að gera nokkrar af búnaðarskýrslum hreppanna sjálfir (eða láta starfs- menn sína gera þær). Þessar skýrslur voru í öllum aðalatriðum gerðar á sama hátt og þær höfðu verið gerðar af hreppstjórunum, og frá sum- um þeirra betur gengið en áður. Þó er þess ekki að dyljast, að við þetta raskaðist nokkuð samræmið við skýrslur fyrri ára, og eigi gátu heldur, eins og áður hafði verið, komið að gagni til leiðréttingar framtölum náin kynni af búskap hvers búandi manns. b
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.