Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 12
10* Búnaðarskýrslur 1961—63 Jafnframt þessu slakaði Hagstofan nokkuð á kröfum sínum um skýrslugjöf um framtal „búlausra manna“ (þ. e. annarra framleiðenda landbúnaðarvara en bænda), þannig að krafizt var nú aðeins skýrslu- gjafar um uppskeru þeirra af jarðargróða, búfjúreign þeirra og búfjár- afurðir, en hvorki skýrslu um aðrar eignir þeirra, tekjur af öðru en jarðar- gróða og búfé, né beldur um skuldir þeirra og kostnað við landbúnaðar- framleiðslu. Þetta stafaði þó ekki beinlínis af hinni nýju skattalöggjöf, heldur var breytingin gerð vegna þess, að framtal „búlausra“ hafði víða reynzt svo ófullkomið, að ekki þótti svara kostnaði að halda því áfram óbreyttu. Af þessum sökum hafa nú verið felldar niður töflur svarandi til eftirgreindra taflna í búnaðarskýrslum 1958—60: XI A, XIII A, XIV A, og XVI A. Og úr töflu XII í sömu búnaðarskýrslum var sleppt öllu um bifreiðaeign búlausra manna. Þá liafa að þessu sinni engar töflur verið gerðar samsvarandi töflum XXVI A og B í búnaðarskýrslum 1958—60 um eignir og skuldir fram- leiðenda landbúnaðarafurða. Stafar þetta af því, að framtal á sjóðs- eignum, innstæðum og útistandandi skuldum allra manna hér á landi er mjög ófullkomið, — eins og efni standa líka til, þar sem fátt af þessu er framtalsskylt, og mat á flestum eignum öðrum er langt frá sanni. Að ofurlitlu leyti kemur í staðinn fyrir þetta viðbót við töfluna um bif- reiðaeign bænda: Framtal á verðmæti landbúnaðarvéla, eins og það er fram talið 1963. En það er upphaflegt kaupverð vélanna að frádregnum árlegum afskriftum samkvæmt þar um gildandi reglum. 2. Framteljendur til búnaðarskýrslna 1961—63. Possessors of livestock, producers of agricultural products 1961—63. Tafla I (bls. 2—3) sýnir íbúatölu landsins og tölu framteljenda til búnaðarskýrslu 1963. íbúatala landsins er samkvæmt þjóðskrá 1. desember 1963. Með sýslunum eru talin öll kauptún Iandsins, og er þar þó víðast lítill land- búnaður. Einnig er i sveitum margt fólk, er ekki stundar landbúnað. íbúatala sýslnanna segir því ekkert beinlínis um tölu þeirra, er land- búnað stunda þar. Einnig er ástæða til að benda á, að innan kaupstað- anna sumra eru nokkrar bújarðir og einnig talsverður búskapur, en fer þó þverrandi á siðustu árum. í Reykjavík eru uin 10 sérmetnar jarðir, í Kópavogi 6 og á Siglufirð 9. í Ólafsfirði er heil sveit með 25 sérmetn- um bújörðum, en eigi munu nema 22 þeirra hafa verið i byggð 1963. Á Akureyri eru 20 sérmetnar jarðir. í Vestmannaeyjum 10 jarðir með sjálfstæðum búskap. Tala bænda fer lækkandi. Örðugt er að samræma tölu bænda frá sýslu til sýslu og frá ári til árs svo, að öruggt sé, að mörkin á milli þeirra og annarra framleiðenda landbúnaðarafurða (,,búleysingja“) séu alltaf eins þrædd. Fram að 1957 var um þetta því nær alveg fylgt þeirri markalinu, sem hver skattanefnd fylgdi i sínu sveitarfélagi. En 1957
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.