Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 13
Búnaðarskýrslur 1961—63 11* reyndi Hagstofan í fj'rsta sinn að færa þessi mörk til samræmis, og hefur það verið gert síðan. Við það hafa fallið úr tölu bænda noklcrir, er vafa- laust þótti, að þar væru oftaldir samkvæmt þeim mörkum, sem eðlilegt er að setja um það, hverjir eiga að teljast bændur. Er hér aðallega um fjóra hópa að ræða, og er enginn þeirra stór: 1) Gamlir menn, sem hafa afhent jörð sina í hendur annarra og hafa því raunverulega hætt bú- skap, en telja þó fram örfáar kindur og e. t. v. hest. 2) Ungir menn, er hafa athvarf hjá foreldrum sínum og eiga örfáar kindur og e. t. v. hest, en hafa framfæri sitt aðallega af atvinnu utan heimilis. 3) Konur, er skila sérstöku framtali, en bú þeirra er raunverulega hluti af sameigin- legu búi þeirra og manns, sem þær búa með. Er hér aðallega um að ræða bú systkina og bú manns og konu í óvígðri sambúð. 4) Menn, sem ráða yfir lögbýli, en hafa framfæri sitt aðallega eða alveg af öðru en búskap. Hér fer á eftir tala bænda í sýslum landsins 1954, 1957, 1960 og 1963, eins og Hagstofan telur komizt verði næst, þannig að samræmi sé milli talnanna. Aðeins einn bóndi er talinn á hverju félagsbúi: 1954 1957 1960 1963 Gullbringusýsla 182 153 98 71 Kjósarsýsla 163 133 126 117 Borgarfjarðarsýsla 250 247 237 244 Mýrasýsla 221 218 206 203 SnæfeUsnessýsla 262 249 231 232 Dalasýsla 217 211 212 213 Austur-Barðastrandarsýsla 102 87 85 83 Vestur-Barðastrandarsýsla 124 119 102 92 Vestur-ísafjarðarsýsla 120 111 100 83 Norður-ísafjarðarsýsla 128 119 112 94 Strandasýsla 189 180 164 156 Vestur-Húnavatnssýsla 230 224 218 220 Austur-Húnavatnssýsla 277 286 265 247 Skagafjarðarsýsla 500 481 457 444 Eyjafjarðarsýsla 411 413 401 370 Suður-Þingeyjarsýsla 464 467 449 436 Norður-Þingeyjarsýsla 224 214 203 190 Norður-Múlasýsla 432 412 390 340 Suður-Múlasýsla 343 308 278 253 Austur-SkaftafeUssýsla 173 165 151 129 Vestur-SkaftafeUssýsla 227 207 200 192 RangárvaUasýsla 524 508 507 464 Árnessýsla 622 628 609 595 Kaupstaðir 132 109 128 92 Samtals 6 517 6 249 5 929 5 560 Bændum hefur fækkað langsamlega mest í Gullbringusýslu. Fækk- unin síðan 1954 er þó raunverulega ekki eins mikil og tölurnar hér á undan sýna. Árið 1954 voru taldir í Kópavogshreppi 13 bændur, er þá voru í tölu bænda í Gullbringusýslu, en hafa síðan verið taldir í Kópa- vogskaupstað. í annan stað voru 1954 taldir sem bændur i Gullbringu- sýslu allir þeir, sem bjuggu á lögbýlum þar, þó að sumir þeirra hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.