Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 17
Ðúnaðarskýrslur 1961—63 15* Taða Úthey þús. hestar þús. hestar 1941—45 M • • • < 1 333 879 1946—50 „ • • • • 1 562 633 1951—55 n . . . . 1 986 650 1956—60 M • . . . 2 973 361 1961 3 447 229 1962 3 253 268 1963 3 322 222 Töðufengurinn hefur sex- til sjöfaldazt frá aldamótum til 1963. Aukningin var hæg fyrslu tvo áratugina, árin 1916—20 var ársmeðaltal töðufengsins jafnvel lægra en árin 1901—05, en það var fvrir sérstakar ástæður; miklar kalskemmdir í túnum um allt land 1918. Töðufengur- inn það ár varð aðeins 385 þús. hestar. Áratuginn 1920—30 óx töðu- fengurinn talsvert hratt, og kom þar tvennt nýtt til; verulegur ríkis- styrkur til túnræktar samkvæmt nýjum jarðræktarlögum frá 1923, og töluverð notkun tilbúins áburðar síðustu ár þessa áratugs. Annars hafa jarðræktarframkvæmdir og aukning töðufengs mest orðið síðan síðari heimsstyrjöld lauk 1945. Um jarðræktarframkvæmdirnar hafa birzt árlegar upplýsingar í Búnaðarskýrslum, og er svo enn að þessu sinni. Um notkun tilbúins áburðar frá upphafi var allýtarleg greinargerð í Búnaðarskýrslum 1952—54 (í inngangi bls. 16*—18*). í inngangi Búnaðarskýrslna 1955—57 og 1958—60 eru tölur um áburðarnotkun þeirra ára. Árin 1961—63 var notkun tilbúins áburðar þessi, hrein efni í tonnum: Kfifnunarefni Foefór Kalí 1961 ....................... 7 409 3 225 1 785 1962 ....................... 8 998 4 322 2 500 1963 ....................... 9 618 4 715 2 978 Um stærð túna er að þessu sinni birt sérstök tafla (tafla XXVII) og vísast til hennar. Votheysverkun töðunnar fór vaxandi fram til 1951, en síðan hefur hún eigi aukizt í hlutfalli við töðufenginn í heild. Hér fer á eftir yfirlit yfir votheysmagnið, umreiknað í þurrkaða töðu, og hlutdeild þess í allri töðunni: Vothey, 1 % af Vothey, í % af 1000 hestar allri töðunni 1000 hestar allri töðunni 1948 131 8,4 1960 327 9,6 1951 209 14,1 1961 350 10,1 1954 280 11,7 1962 319 9,8 1957 343 11,8 1963 303 9,1 Útheysfengur fór mjög þverrandi í síðari heimsstyrjöldinni, og hélzt sú þróun eftir að henni Iauk. Hefur á síðustu árum varla verið hirt um að heyja önnur engi en véltæk flæðiengi, og jafnvel um þau hefur víða verið fremur lítið hirt síðustu árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.