Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 22

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 22
20* Búnaðarskýrslur 1961—63 A11b Nautgripir Sauðfé Hroes í árslok 1951 ...................... 43 842 410 894 41 411 „ „ 1961 55 744 829 774 31 108 „ „ 1962 55 901 777 300 30 482 „ „ 1963 57 209 736 381 29 536 Tala nautgripa varð hæst á þessari öld árið 1963, 57 209, tala sauð- fjár 1960, 833 841, og tala hrossa 1943, 61 876. 2. yfirlit sýnir tölu púpenings 1961, 1962 og 1963. Tala nautgripa í árslok 1961—63 var sem hér segir: 1961 1962 1963 Fjölgun 1963, % Kýr og kelfdar kvígur ...., 39 525 39 960 41 159 3,0 Geldneyti 1 árs eða eldri .. 8 913 8 751 8 394 -H4,l Kálfar 7 190 7 656 6,5 Samtals 55 744 55 901 57 209 2,3 Nautgripum fjölgaði öll árin, mest 1961, um 2 334, minnst 1962, um 157, en 1963 fjölgaði þeim um 1 308. Nautgripum hefur fjölgað um allt land hin síðustu ár, svo sem sjá má á 2. yfirliti. Síðan 1951 hefur fjölgun orðið mest á Norðurlandi, 53,0%, næstmest á Suðuriandi, 36,1%, en hins vegar hefur hún lítil orðið á Suðvesturlandi og Vestfjörðum. Tala sauðfjár í árslok 1961—63 var sem hér segir: 1961 1962 1963 FjSlgun 1963, % Ær ..................................... 704 850 674 816 632 801 h-6,2 Hrútar .................................. 14 538 14 100 12 831 -j-9,0 Sauðir.............................. 1 204 947 736 -í-22,3 Gemlingar .............................. 109 182 87 437 90 013 3,0 Sauðfé alls 829 774 777 300 736 381 -f5,3 Sauðfénu hafði fjölgað mjög áratuginn 1951—60. En 1960 náði fjár- talan hámarki í bráð, og fækkaði sauðfénu lítillega 1961, en verulega bæði árin 1962 og 1963. Breytingarnar á fjártölunum síðan 1951 hafa orðið misjafnlega miklar í einstökum landshlutum. Má rekja það m. a. til þess, að 1951 var verið að ljúka fjárskiptum, sem gerð höfðu verið um Suðvesturland, Norðurland og Suðurland. Var þeim fjárskiptum lokið að mestu á Norðurlandi 1950, þeim var að Ijúka á Suðvesturlandi 1951, en stóðu þá yfir á Suðurlandi. 4. yfirlit sýnir breytingarnar, er orðið hafa á fjártölunum síðan 1951. Á Vestfjörðum og Austurlandi fóru ekki nein fjárskipti fram. Á 2. yfirliti má sjá, hvaða breytingar hafa orðið á fjártölunni í einstökum sýslum árin 1961—63. Hrossum fer fækkandi. Tala þeirra í árslok 1961—63 var þessi: 1961 1962 1963 Hestar 4 v. og eldri 11 896 11 617 11 150 Hryssur „ „ „ „ 12 228 12 079 12 054 Tryppi 2—3 v 4 508 4 867 4 327 Folöld 2 476 1 919 2 006 Hross alls 31 108 30 482 29 537
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.