Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 22
20*
Búnaðarskýrslur 1961—63
A11b
Nautgripir Sauðfé Hroes
í árslok 1951 ...................... 43 842 410 894 41 411
„ „ 1961 55 744 829 774 31 108
„ „ 1962 55 901 777 300 30 482
„ „ 1963 57 209 736 381 29 536
Tala nautgripa varð hæst á þessari öld árið 1963, 57 209, tala sauð-
fjár 1960, 833 841, og tala hrossa 1943, 61 876.
2. yfirlit sýnir tölu púpenings 1961, 1962 og 1963.
Tala nautgripa í árslok 1961—63 var sem hér segir:
1961 1962 1963 Fjölgun 1963, %
Kýr og kelfdar kvígur ...., 39 525 39 960 41 159 3,0
Geldneyti 1 árs eða eldri .. 8 913 8 751 8 394 -H4,l
Kálfar 7 190 7 656 6,5
Samtals 55 744 55 901 57 209 2,3
Nautgripum fjölgaði öll árin, mest 1961, um 2 334, minnst 1962, um
157, en 1963 fjölgaði þeim um 1 308.
Nautgripum hefur fjölgað um allt land hin síðustu ár, svo sem sjá
má á 2. yfirliti. Síðan 1951 hefur fjölgun orðið mest á Norðurlandi,
53,0%, næstmest á Suðuriandi, 36,1%, en hins vegar hefur hún lítil
orðið á Suðvesturlandi og Vestfjörðum.
Tala sauðfjár í árslok 1961—63 var sem hér segir:
1961 1962 1963 FjSlgun 1963, %
Ær ..................................... 704 850 674 816 632 801 h-6,2
Hrútar .................................. 14 538 14 100 12 831 -j-9,0
Sauðir.............................. 1 204 947 736 -í-22,3
Gemlingar .............................. 109 182 87 437 90 013 3,0
Sauðfé alls 829 774 777 300 736 381 -f5,3
Sauðfénu hafði fjölgað mjög áratuginn 1951—60. En 1960 náði fjár-
talan hámarki í bráð, og fækkaði sauðfénu lítillega 1961, en verulega
bæði árin 1962 og 1963. Breytingarnar á fjártölunum síðan 1951 hafa
orðið misjafnlega miklar í einstökum landshlutum. Má rekja það m. a.
til þess, að 1951 var verið að ljúka fjárskiptum, sem gerð höfðu verið
um Suðvesturland, Norðurland og Suðurland. Var þeim fjárskiptum
lokið að mestu á Norðurlandi 1950, þeim var að Ijúka á Suðvesturlandi
1951, en stóðu þá yfir á Suðurlandi. 4. yfirlit sýnir breytingarnar, er
orðið hafa á fjártölunum síðan 1951. Á Vestfjörðum og Austurlandi
fóru ekki nein fjárskipti fram. Á 2. yfirliti má sjá, hvaða breytingar
hafa orðið á fjártölunni í einstökum sýslum árin 1961—63.
Hrossum fer fækkandi. Tala þeirra í árslok 1961—63 var þessi:
1961 1962 1963
Hestar 4 v. og eldri 11 896 11 617 11 150
Hryssur „ „ „ „ 12 228 12 079 12 054
Tryppi 2—3 v 4 508 4 867 4 327
Folöld 2 476 1 919 2 006
Hross alls 31 108 30 482 29 537