Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 36

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 36
34* Búnaðarskýrslur 1961—63 Um kaup á tilbúnum áburði eru, eins og um kjarnfóðrið, til aðrar heimildir en framtalið. Það er sala Áburðarsölunnar. Árið 1963 var áburðarsalan þessi, talið í hreinum efnum: Ivöfnunarefni 9 618 tonn, fosfór 4 715 tonn, kalí 2 978 tonn. Reiknað til verðs við afhendingu á sölustað, nam þetta: Köfnunarefni.......... 89,3 millj. kr. Fosfór................ 31,6 millj. kr. Kalí ................. 13,0 millj. kr. Samtals 133,9 millj. kr. Þetta er 12,4 millj. kr. umfram það, er bændur töldu fram. Vitan- lega er nokkur áburðarnotkun umfram það, er bændur kaupa. Árið 1960 töldu búleysingjar fram áburðarkaup fyrir 3 millj. kr., og má gera ráð fyrir rúmlega 4 millj. kr. framtali á áburðarkaupum búleysingja 1963, ef það hefði verið tekið á búnaðarskýrslu. En þá er ótalinn áburður fyrir um 8 millj. kr., er Áburðarsalan hefur selt. Af þessu má verða ljóst, að bændur hafa ekki oftalið áburðarkaup sín, þegar allt er saman lagt. Framtal anncirra lcostnaðarliða er ekki unnt að athuga með saman- burði við aðrar heimildir, nema helzt flutningskostnað á mjólk, er bera má saman við selt mjólkurmagn, og virðist vera rétt fram talinn. Um kostnað við útsæði er þess að gæta, að þar eru talin með frækaup, og gæti þá líka verið talið fræ til fjárfestingar (nýræktar) að einhverju leyti. Ivostnaði við landbiínaðarvélar er skipt í tvo staði; fyrningu véla og annan reksturskostnað við vélar, þ. e. viðgerðir, oliur o. fl. Fyrningin fer eftir fyrirsögðum reglum, og verður að gera ráð fyrir, að þeim sé vel fylgt, en þó mun vilja til, að fyrir farist að færa hana. Annars hefur fyrning landbúnaðartækja bænda hækkað mjög frá 1960 til 1963, úr 20 261 þús. kr. i 38 948 þús. kr. Kemur þar hvort tveggja til, mikil véla- kaup árin 1960—63 og miklar verðhækkanir, og er hækkunin á fyrn- ingunni því ekki tortryggileg. Rekstrarkostnaður vélanna hefur hækkað hlutfallslega minna; úr 45,0 mill. kr. í 65,2 millj. kr. Miklar líkur eru til, að þessi rekstrarkostnaður sé vantalinn, því að verulegur hluti véla- kostsins gerist nú gamall og úr sér genginn, og krefst þvi mikils við- gerðarkostnaðar árlega, en fyrir þeim kostnaði er bæði erfitt að gera grein við framtöl og hafa á honum fulla reiðu. Flutningskostnaði er einnig skipt í tvennt; kostnað við flutning á mjólk og kostnað við aðra flutninga. Flutningskostnaður á mjólk er all- víða reiknaður af Hagstofunni eftir mjólkurmagninu og upplýsingum frá mjólkurstöðvunum um flulningskostnað á kg, en annars staðar er hann fram talinn, og er það framtal hvergi tortryggilegt. Alls hefur flutningskostnaður á mjólk hækkað frá 1960 til 1963 úr 22,6 millj. kr. í 31,2 millj. kr., og veldur þeirri hæklcun bæði aukning mjólkurfram- Ieiðslu og verðhækkun á flutningum. Hækkun á öðrum flutningum er álíka mikil, úr 10,2 millj. kr. 1960 í 14,6 millj. kr. 1963. Þar hefur aukn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.