Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 43

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 43
Búnaðarskýrslur 1961—63 41* talin nema að nokkru, mat á búfé er vafasamt og mat á öðrum eignum handahóf. Því hefur það orðið að ráði að birta ekki að þessu sinni töflur, er verið hafa í fyrri Búnaðarskýrslum, um eignir bænda og annarra framleiðenda landbúnaðarafurða, heldur aðeins töflu um skuldir bænda, sem munu taldar fram nokkurn veginn að fullu. Framtal skuldanna er þó að því leyti ónákvæmt, að föstu lánunum eða veðlánunum er talsvert ruglað milli lánaflokka, og verður ekki við því gert. Þetta stafar m. a. af nafnbreytingum, er orðið hafa á lána- sjóðum Iandbúnaðarins, og hafa bændur eigi allir glöggvað sig á því, að telja skyldi B-lán Stofnlánadeildar með Byggingarsjóðslánum og A- lán Stofnlánadeildar með Ræktunarsjóðslánum. Sumir hafa einnig blandað saman lánum úr Stofnlánadeild og veðdeildarlánum til greiðslu á lausaskuldum. Einnig er „öðrum veðskuldum" — en til þeirra átti aðeins að telja veðskuldir utan lánasjóða Búnaðarbankans — að ein- hverju leyti ruglað saman við alla hina lánaflokkana. Hins vegar hefur aðgreiningar skuldanna í veðskuldir („föst lán“) og lausaskuldir verið gætt nokkuð vandlega, og skiptir sú greining allmiklu máli. Aukning skulda bænda hefur orðið allhröð hin síðustu ár. Alls hafa fram taldar skuldir bænda*) numið (í þús. kr.): Aðrar Veðskuldir skuldir Samtals 1954 ............................ 138 122 91 814 229 936 1957 ............................ 265 344 137 616 402 960 1960 ........................... 355 611 196 423 552 034 1961 ........................... 388 350 211 141 599 491 1962 ........................... 479 971 217 384 697 355 1963 ........................... 530 448 289 184 819 632 Árið 1962 veitti veðdeild Búnaðarbankans lán til lúkningar á lausa- skuldum, alls 65 874 þús. kr. Fram taldar lausaskuldir bænda lækkuðu þó ekki það ár, heldur hækkuðu um 6 243 þús. kr. Eitthvað af þessum veðdeildarlánum mun hafa gengið til greiðslu á vangoldnum vöxtum og afborgunum af veðskuldum við bankann, er talið hefur verið með veðskuldunum í árslok 1961, og enn annað til greiðslu á óframtöldum skuldum við einstaklinga, svo að gera má ráð fyrir, að lausaskuldirnar hafi raunverulega lækkað eitthvað á árinu 1962. 16. Jarðabætur 1961—63. Improvements of estates 1961—63. í töflum XVIII—XXIII á bls. 58—67 er yfirlit yfir jarðabætur sam- kvæmt skýrslum Búnaðarfélags Islands og Landnáms rikisins. Töflur XVIII—XX eru um styrkhæfar jarðabætur aðrar en skurðgröfuskurði, en töflur XXI—-XXIII um skurðgröfuskurði. *) f fyrri Búnaðarskýrslum eru í samsvarandi yfirliti taldar skuldir allra framleiðenda landbúnaðarafurða. f
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.