Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 47

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 47
Búnaðarskýrslur 1961—63 45* 1951 24 493 1961 19 591 1954 25 305 1962 17 289 1957 40 026 1963 15 936 1960 20 748 Til túnræktarinnar er og rétt að telja girðingar um tún, garða og akra. Girðingar þessar hafa verið, talið í km: 1951 304 1961 587 1954 396 1962 648 1957 607 1963 597 1960 598 Framræsta til túnræktar var, þar til í síðari heimstyrjöld, öll fram- kvæmd með handverkfærum, og því einvörðungu fólgin í handgröfnum skurðum og handgröfnum lokræsum. Þetta var seinunnið verk og dýrt, enda hefur það að miklu leyti lagzt niður á síðustu árum, svo sem eftir- farandi töflur sýna: Handgrafnir Hnausarœsi önnur rœsi skurðir m* m m 1948 ................................ 83 350 17 000 17 850 1951 ................................ 42 180 13 330 17 360 1954 ................................ 30 716 5 257 15 383 1957 ................................ 14 850 3 270 11 630 1960 ................................ 6 310 2 040 9 200 1961 ................................ 5 020 3 280 9 140 1962 ................................ 4 490 2 250 10 230 1963 ................................ 6 700 1 250 8 250 Handgrafnir skurðir hafa á síðustu árum helzt verið gerðir þar, sem ekki hefur verið unnt að koma við skurðgröfum vegna samgönguerfið- leika. — í stað handgrafinna lokræsa var árin 1950—63 gert mikið af „kílræsum" með eins konar plógi, er gerði ræsin með þrýstingi. Þau ræsi voru óstyrkhæf talin og voru ekki heldur mæld eða fram talin með jarðbótum. En 1963 voru fyrst gerð svokölluð „plógræsi“, eins konar hnausaræsi með plógi, og eru þau talin (koma aðeins fyrir í Rangár- vallasýslu) með hnausaræsum á jarðbótatöflunni fyrir árið 1963. Árið 1942 var byrjað að gera opna framræsluskurði til landþurrk- unar með stórurn vélgröfum, og síðan hefur mestur hluti opinna skurða til framræslu verið gerður þannig. í árslok 1960 höfðu alls verið grafnir skurðgröfuskurðir til framræslu lands 9 826 þús. metrar að lengd, en 40 314 þús. m3 að rúmtali. Árin 1961—63 nam þessi sknrðgröftur, að lengd og rúmtali: m m1 1961 ............................. 658 919 2 874 598 1962 .............................. 595 797 2 548 459 1963 .............................. 812 505 3 515 438 Alls nam þá þessi skurðgröftur til framræslu til ársloka 1963 11 893 þús. m að lengd og 49 252 þús. m3 að rúmtali.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.