Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 49

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 49
Búnaðarskýrslur 1961—63 47* 1960 .............. 2 058 1962 ................. 4 571 1961 .............. 4 096 1963 ................. 5 354 Jarðabótaframlag 1961—63 var greitt samkvæmt ákvæðum 11. gr. reglugerðar um jarðrækt frá 17. maí 1951, að því er varðar grunnfram- lagið, en um það vísast til Búnaðarskýrslna 1955—57 (bls. 54*). Sam- kvæmt 14. gr. sömu reglugerðar greiddi ríkissjóður 15% viðbót á grunn- framlagið, auk verðlagsuppbótar samkvæmt meðalvísitölu 1959, 532 stig. Var styrkurinn greiddur eftir þeirri vísitölu árin 1961, 1962 og 1963. í 5. yfirliti er sýnd heildarupphæð jarðabótaframlagsins 1960—63 eftir sýslum. Auk hins almenna jarðabótaframlags ríkisins samkvæmt reglugerð- inni frá 17. maí 1951 og framlags ríkisins til skurðgraftar með skurð- gröfum veitti Landnám ríkisins, samkvæmt 20. gr. laga um Stofnlána- deild landbúnaðarins o. fl., aukalega framlag til nýræktar á jörðum, sem hafa minna tún en 15 ha. Enn fremur veitti Landnámið aukafram- lag til nýræktar á nýbýlum, og það kostaði einnig algerlega byrjun ræktar i byggðarhverfum. Framlög Landnámsins til ræktunar í byggðar- hverfum (aðeins talin nýrækt, girðingar og skurðgröftur), til nýbýla (utan byggðarhverfa) og til býla með minna tún en 15 ha, námu 1960—63 sem hér segir (í þús. kr.): 1960 1961 1962 1963 Til byggðarhverfa Til nýbýla Til jarða með minna en 15 ha tún Samtals 1 272 1 867 3 435 6 574 695 1 990 3 493 6 178 1 170 1 578 2 128 4 876 538 1 831 4 928 7 297 Samtölur framlaga til nýbýla og jarða með minna túni en 15 ha, samkvæmt ofan greindu, eru í 5. yfirliti, næstu linu fyrir ofan heildar- upphæðina. Rétt þykir að taka fram, að í hliðstæðu yfirliti í Búnaðar- skýrslum 1958—60 (bls. 60*—61*) er aðeins fært framlagið til jarða, sem hafa minna tún en 15 ha, en við það framlag fyrir nýrækt gerða 1960 var bætt lítillega, eftir að þær skýrslur voru gerðar. t 5. yfirliti er framlag Landnámsins til byggðarhverfa ekki talið með, þar eð fram- kvæmdirnar eru ekki fyrir reikning bænda eða annarra framleiðenda landbúnaðarafurða. 17. Fjárfestíng í landbúnaði 1961—63. Agricultural investments 1961—63. Töflur XXIV-—XXVI (bls. 68—73) sýna fjárfestingu í landbúnaði árin 1961, 1962 og 1963. Um mat á verðmæti jarðabóta (annarra en skurðgröfuskurða) og húsabóta hefur verið haft samráð við Landnám ríkisins og Teiknistofu landbúnaðarins, en þessir aðilar hafa undanfarin ár metið jarðabætur til lántöku í lánasjóðum landbúnaðarins. Þó er hér eigi að öllu leyti fylgt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.