Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 51
Búnaðarskýrslur 1961—63
49
6. yfirlit Fjárfesting vegna rafvœðingar í sveitum 1961—63.
Electrification investments in rural areas 1961—63.
í þús. kr. 1961 1962 1963
te > * a .2 2 fco.® vu ta v « a'c = « .5 sO W E 1 11! 2 bo.2 B >4 W S'S Einkaraf- stöðvar 5 Cð . te > « >8 g.9 2 eo.2 'v a „v B SW Einkaraf- stöðvar 3
Gullbringu- og Kjósarsýsla . .. 938 938 104 _ 104
Mýra- og Borgarfjarðarsýslur . 1 287 300 1 587 1 672 320 1 992 6 341 240 6 581
Snæfellsnessýsla 44 900 944 20 400 420 5 767 240 6 007
Dalasýsla 42 225 267 1 630 640 2 270 1 264 480 1 744
Barðastrandarsýslur 1 406 570 1 976 2 910 240 3 150 1 515 240 1 755
Isafjarðarsýslur 31 675 706 74 240 314 1 671 240 1 911
Strandasýsla - 225 225 20 80 100 40 ~ 40
Húnavatnssýslur 1 391 225 1 616 1 988 - 1 988 3 886 80 3 966
Skagafjarðarsýsla 73 665 738 568 80 648 5 810 80 5 890
Eyjafjarðarsýsla 145 150 295 2 218 - 2 218 4 271 - 4 271
Þingeyjarsýslur 1 413 1 210 2 623 5 159 400 5 559 4 185 400 4 585
Múlasýslur 1 835 895 2 730 368 860 1 228 4 379 1 120 5 499
Skaftafellssýslur 1 088 565 1 653 6 197 160 6 357 3 025 240 3 265
Rangárvallasýsla 6 069 75 6 144 3 452 - 3 452 4 626 - 4 626
Araessýsla 353 150 503 2 754 2 754 6 831 80 6 911
15 177 6 830 22 007 29 968 3 420 33 388 53 715 3 440 57 155
fengið og tekið lán þessi. Til útihúsa og ræktunar voru veitt lán, er
námu frá 20% til 60% metins kostnaðar, lægst út á skurðgröfuskurði,
20% kostnaðar, hæst út á fjós, 60% metins kostnaðar. Matið á bygging-
um og ræktunarframkvæmdum var lágt þessi ár, og er nú talið hafa
verið lægra en raunverulegt kostnaðarverð. Lán voru eigi tekin nema út
á sumt af jarðræktarframkvæmdunum og eigi út á allar hinar smærri
byggingar.
Töflurnar um fjárfestingu i rafstöðvum (þ. e. einlcastöðvum) og í
rafveitum til sveitabýla frá hinum stærri orkuveitum eru byggðar á
skýrslum í ritinu Orkumál, nr. 11, desember 1964, og á viðbótarupplýs-
ingum frá skrifstofu raforkumálastjóra, og þá fyrst og fremst á skýrslu
þeirri frá Rarofkumálaskrifstofunni, sem hér er birt sem 6. yfirlit ásamt
nokkrum viðbótarupplýsingum við hana. Því miður er fjárfestingar-
kostnaði ekki nema að nokkru leyti skipt þar á sýslur á sama hátt og
öðrum fjárfestingarkostnaði er skipt í töflum XXIV—XXVI, og taldi
Raforkumálaskrifstofan sér ekki unnt að gera þá skiptingu svo, að ör-
uggt væri. Tók Hagstofan því þann kost, að áætla þessa skiptingu milli
sýslna þar, sem þess þurfti með. Um sumt, er varðar skiptingu fjár-
festingarkostnaðar milli sýslna, var að vísu nokkrar upplýsingar að fá,
en þó verður að líta á hana sem ófullkomna áætlun.
í Búnaðarskýrslum 1955—57 og Búnaðarskýrslum 1958—60 var gerð
nokkur grein fyrir því, hvernig raforkumálum var komið i árslok 1957
1) State Electricity Authority. 2) Private power stations.
g