Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 51

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 51
Búnaðarskýrslur 1961—63 49 6. yfirlit Fjárfesting vegna rafvœðingar í sveitum 1961—63. Electrification investments in rural areas 1961—63. í þús. kr. 1961 1962 1963 te > * a .2 2 fco.® vu ta v « a'c = « .5 sO W E 1 11! 2 bo.2 B >4 W S'S Einkaraf- stöðvar 5 Cð . te > « >8 g.9 2 eo.2 'v a „v B SW Einkaraf- stöðvar 3 Gullbringu- og Kjósarsýsla . .. 938 938 104 _ 104 Mýra- og Borgarfjarðarsýslur . 1 287 300 1 587 1 672 320 1 992 6 341 240 6 581 Snæfellsnessýsla 44 900 944 20 400 420 5 767 240 6 007 Dalasýsla 42 225 267 1 630 640 2 270 1 264 480 1 744 Barðastrandarsýslur 1 406 570 1 976 2 910 240 3 150 1 515 240 1 755 Isafjarðarsýslur 31 675 706 74 240 314 1 671 240 1 911 Strandasýsla - 225 225 20 80 100 40 ~ 40 Húnavatnssýslur 1 391 225 1 616 1 988 - 1 988 3 886 80 3 966 Skagafjarðarsýsla 73 665 738 568 80 648 5 810 80 5 890 Eyjafjarðarsýsla 145 150 295 2 218 - 2 218 4 271 - 4 271 Þingeyjarsýslur 1 413 1 210 2 623 5 159 400 5 559 4 185 400 4 585 Múlasýslur 1 835 895 2 730 368 860 1 228 4 379 1 120 5 499 Skaftafellssýslur 1 088 565 1 653 6 197 160 6 357 3 025 240 3 265 Rangárvallasýsla 6 069 75 6 144 3 452 - 3 452 4 626 - 4 626 Araessýsla 353 150 503 2 754 2 754 6 831 80 6 911 15 177 6 830 22 007 29 968 3 420 33 388 53 715 3 440 57 155 fengið og tekið lán þessi. Til útihúsa og ræktunar voru veitt lán, er námu frá 20% til 60% metins kostnaðar, lægst út á skurðgröfuskurði, 20% kostnaðar, hæst út á fjós, 60% metins kostnaðar. Matið á bygging- um og ræktunarframkvæmdum var lágt þessi ár, og er nú talið hafa verið lægra en raunverulegt kostnaðarverð. Lán voru eigi tekin nema út á sumt af jarðræktarframkvæmdunum og eigi út á allar hinar smærri byggingar. Töflurnar um fjárfestingu i rafstöðvum (þ. e. einlcastöðvum) og í rafveitum til sveitabýla frá hinum stærri orkuveitum eru byggðar á skýrslum í ritinu Orkumál, nr. 11, desember 1964, og á viðbótarupplýs- ingum frá skrifstofu raforkumálastjóra, og þá fyrst og fremst á skýrslu þeirri frá Rarofkumálaskrifstofunni, sem hér er birt sem 6. yfirlit ásamt nokkrum viðbótarupplýsingum við hana. Því miður er fjárfestingar- kostnaði ekki nema að nokkru leyti skipt þar á sýslur á sama hátt og öðrum fjárfestingarkostnaði er skipt í töflum XXIV—XXVI, og taldi Raforkumálaskrifstofan sér ekki unnt að gera þá skiptingu svo, að ör- uggt væri. Tók Hagstofan því þann kost, að áætla þessa skiptingu milli sýslna þar, sem þess þurfti með. Um sumt, er varðar skiptingu fjár- festingarkostnaðar milli sýslna, var að vísu nokkrar upplýsingar að fá, en þó verður að líta á hana sem ófullkomna áætlun. í Búnaðarskýrslum 1955—57 og Búnaðarskýrslum 1958—60 var gerð nokkur grein fyrir því, hvernig raforkumálum var komið i árslok 1957 1) State Electricity Authority. 2) Private power stations. g
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.