Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 53
Búnaðarskýrslur 1961—63
51*
8. yfirlit. Fjárfesting Héraðsrafmagnsveitna ríkisins í sveitum tO ársloka 1963.
State Electricity Authority's investments in rural areas up to the end of year 1963.
í millj. kr. Orkuveitur distribution networks Árslok 1960 end of year 1960 Á 1961 irunum dur 1962 ing 1963 Árslok 1963 end of year 1963
Gulftringuveita 3,58 0,88 0,08 4,54
Borgarfjarðarveita 12,89 1,27 1,55 6,30 22,01
Mýraveita 4,89 - - - 4,89
Snæfellsnessveita 2,64 0,04 0,02 5,21 7,91
Dalaveita 2,03 0,04 1,45 1,26 4,78
Barðastrandarveita 0,19 - - - 0,19
Isafjarðarveita 1,14 0,01 0,05 1,45 2,65
Strandaveita 3,81 1,41 2,63 1,24 9,09
Húnaveita 10,00 1,11 1,79 3,45 16,35
Skagafjarðarveita 11,89 0,03 0,53 5,03 17,48
Eyjafjarðarveita 17,90 0,09 1,94 3,63 23,56
Þingeyjarveita 9,64 1,11 4,28 4,10 19,13
Austurlandsveita 9,93 1,56 0,35 3,80 15,64
Skaftafellsveita - 0,55 5,48 2,70 8,73
Rangárvallaveita 23,19 5,11 2,91 4,45 35,66
Amesveita 25,10 0,31 2,35 5,83 33,59
Samtals total 138,82 12,64 26,21 48,53 226,20
eða hvort þær eru fluttar, þegar býli eru yfirgefin. í árslok 1963 höfðu
2 480 býli rafmagn frá héraðsrafmagnsveitum samkvæmt reglugerð frá
13. mai 1947, byggðri á raforkulögum frá 2. apríl 1946, og er sérstök
skýrsla um þessi býli í 11. hefti Orkumála 1964 (tafla 2,5). En sam-
kvæmt öðrum upplýsingum frá Raforkumálaskrifstofunni höfðu í árs-
lok 1963 þar að auki 243 önnur býli rafmagn frá almenningsveitum, og
munu flest eða öll hafa fengið rafmagn áður en héraðsrafmangsveitur
tóku til starfa. Af þeim 243 býlum hafa 205 fengið rafmagn frá Sogs-
virkjunum (flest um Reykjavík), 24 frá Laxárvirkjun (um Akureyri)
og 14 frá ísafjarðarvirkjuninni.
Ekki er unnt að samræma að fullu tölur 7. yfirlits við tölur í 14. yfir-
liti Búnaðarskýrslna 1958—60, og ber aðallega á milli um Gullbringu-
og Kjósarsýslu. Stafar þetta mest af því, hve mörg býli hafa fallið úr
tölu sveitabýla i þessum sýslurn.
Tölur 7. yfirlits leiða það greinilega í ljós, að talsvert stór hluti sveita-
heimila hafði þegar í árslok 1963 fengið rafmagn. Það verður að vísu
ekki fullyrt, að fullt samræmi sé milli þess að telja bændaheimilin alls
(bændurna) 5 560 og að 3 773 bændaheimili séu rafvædd, en því fer þó
alls ekki fjarri, að þessar tölur svari hvor til annarrar.
Auk þeirra einkarafstöðva, sem taldar eru á sveitabýlum i 7. yfirliti,
voru 1963 í sveitum 38 einkarafstöðvar fyrir skóla og félagsheimili, og er
orka þeirra samtals 601,5 kw (tafla 1,71 í Orkumálum nr. 11 1964).