Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 53

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 53
Búnaðarskýrslur 1961—63 51* 8. yfirlit. Fjárfesting Héraðsrafmagnsveitna ríkisins í sveitum tO ársloka 1963. State Electricity Authority's investments in rural areas up to the end of year 1963. í millj. kr. Orkuveitur distribution networks Árslok 1960 end of year 1960 Á 1961 irunum dur 1962 ing 1963 Árslok 1963 end of year 1963 Gulftringuveita 3,58 0,88 0,08 4,54 Borgarfjarðarveita 12,89 1,27 1,55 6,30 22,01 Mýraveita 4,89 - - - 4,89 Snæfellsnessveita 2,64 0,04 0,02 5,21 7,91 Dalaveita 2,03 0,04 1,45 1,26 4,78 Barðastrandarveita 0,19 - - - 0,19 Isafjarðarveita 1,14 0,01 0,05 1,45 2,65 Strandaveita 3,81 1,41 2,63 1,24 9,09 Húnaveita 10,00 1,11 1,79 3,45 16,35 Skagafjarðarveita 11,89 0,03 0,53 5,03 17,48 Eyjafjarðarveita 17,90 0,09 1,94 3,63 23,56 Þingeyjarveita 9,64 1,11 4,28 4,10 19,13 Austurlandsveita 9,93 1,56 0,35 3,80 15,64 Skaftafellsveita - 0,55 5,48 2,70 8,73 Rangárvallaveita 23,19 5,11 2,91 4,45 35,66 Amesveita 25,10 0,31 2,35 5,83 33,59 Samtals total 138,82 12,64 26,21 48,53 226,20 eða hvort þær eru fluttar, þegar býli eru yfirgefin. í árslok 1963 höfðu 2 480 býli rafmagn frá héraðsrafmagnsveitum samkvæmt reglugerð frá 13. mai 1947, byggðri á raforkulögum frá 2. apríl 1946, og er sérstök skýrsla um þessi býli í 11. hefti Orkumála 1964 (tafla 2,5). En sam- kvæmt öðrum upplýsingum frá Raforkumálaskrifstofunni höfðu í árs- lok 1963 þar að auki 243 önnur býli rafmagn frá almenningsveitum, og munu flest eða öll hafa fengið rafmagn áður en héraðsrafmangsveitur tóku til starfa. Af þeim 243 býlum hafa 205 fengið rafmagn frá Sogs- virkjunum (flest um Reykjavík), 24 frá Laxárvirkjun (um Akureyri) og 14 frá ísafjarðarvirkjuninni. Ekki er unnt að samræma að fullu tölur 7. yfirlits við tölur í 14. yfir- liti Búnaðarskýrslna 1958—60, og ber aðallega á milli um Gullbringu- og Kjósarsýslu. Stafar þetta mest af því, hve mörg býli hafa fallið úr tölu sveitabýla i þessum sýslurn. Tölur 7. yfirlits leiða það greinilega í ljós, að talsvert stór hluti sveita- heimila hafði þegar í árslok 1963 fengið rafmagn. Það verður að vísu ekki fullyrt, að fullt samræmi sé milli þess að telja bændaheimilin alls (bændurna) 5 560 og að 3 773 bændaheimili séu rafvædd, en því fer þó alls ekki fjarri, að þessar tölur svari hvor til annarrar. Auk þeirra einkarafstöðva, sem taldar eru á sveitabýlum i 7. yfirliti, voru 1963 í sveitum 38 einkarafstöðvar fyrir skóla og félagsheimili, og er orka þeirra samtals 601,5 kw (tafla 1,71 í Orkumálum nr. 11 1964).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.