Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Qupperneq 57

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Qupperneq 57
Búnaðarskýrslur 1961—63 55 gæta meira, að tún eru víða talsvert brattlend og hafa þó verið talin full- gild, þar til við hinar nýju mælingar. Til dæmis hefur tún á jörð einni, sem Brekka heitir, verið talið 16 ha i spjaldskrá Búnaðarfélagsins, en aðeins 0,95 ha við hinar nýju mælingar. Á þeirri jörð er þó fremur stórt bií og allar helztu heyvinnuvélar notaðar. Það mun talsvert algengt, að tún séu nú talin 2—4 ha minni af þessum sökum samkvæmt nýju mæling- nunum en hefur verið í spjaldskrá Búnaðarfélagsins. 2) Margar jarðir hafa farið i eyði, síðan byrjað var að færa spjald- skrá Búnaðarfélagsins. Túnin hafa þá flest fallið í órækt, án þess að stærð þeirra væri dregin frá heildarstærð túna samkvæmt spjaldskránni. Eigi hafa tún þessi verið talin nema i tveim sýslum, Gullbringusýslu og Rangárvallasýslu. í Gullbringusýslu voru þau 182 talsins eða nokkru fleiri en þau, sem í rækt eru talin, en þar eru líka hlutfallslega flest tún talin fallin úr rækt. í Rangárvallasýslu voru þessi tún 145 (í rækt talin vera 508), og mun það ekki meira hlutfallslega en i mörgum sýslum öðr- um. Flest hafa þessi tún, sem úr rækt eru talin fallin, verið smá. Dæmi um stórt tún, sem ekki hefur verið tekið með við hinar nýju mælingar, er tún í Ketilhúsahaga á Rangárvöllum. 3) Á einstaka stað hefur sléttun þýfis i útjöðrum túna verið talin með nýrækt, þótt það land hafi áður verið mælt sem tún. 4) Túnblettir hafa verið teknir undir húsgrunna og vegi (t. d. vagn- færar heimreiðir). Auk þessa geta einhverjar jarðabætur hafa verið ofmældar i árleg- um mælingum. Að því, er snertir aðrar mælingar á ræktuðu landi, skal þess getið, að grunnflötur gróðurhúsa hefur ekki mælzt nema rúml. 10 ha í árslok 1963. — Garðlönd taka breytingum frá ári til árs, og nýrækt garðlanda er aðallega tilfærsla. Ef gert er ráð fyrir 100 tunnum af kartöflum eða gulrófum af hverjum hektara lands í meðalárferði, og slíkt er raunar litil uppskera, eru garðlönd, þar sem þessar garðjurtir eru ræktaðar, um 1000 ha. Önnur garðlönd eru naumast meira en 200—300 ha. Kornakrar voru hér mestir árið 1962 (þó að uppskera yrði þá harla litil), um 600 ha, en síðan um eða litið yfir 400 ha. Á siðustu árum hafa komið upp talsvert miklir fóðurkálsakrar. Skýrslur um þá voru mjög i molum fram að 1964. Sjaldgæft er, að sama land sé notað undir slikan akur nema tvö ár í senn, og algengast er, að það sé notað þannig aðeins eitt ár, og eftir það tekið til nýræktar túns. Sumarið 1963 munu hafa verið nálægt 1000 ha lands undir fóðurkáli alls á landinu, eða svipað og brotið var til fóðurkálsræktar 1964, en það voru 1 013 ha. Þannig rná gera ráð fyrir, að garðlönd og akrar 1963 hafi verið alls allt að 3 000 ha. Auk þessa er allmikið til af flæðiengjum, er telja má til ræktaðs lands, a. m.k. hið bezta af þeim. Flæðiengjarnar hafa þó verið illa ræktar hin siðustu ár og talsvert mikið af þeim farið í órækt. Hey af flæðiengj- um hefur verið um 150 þús. hestar árlega, og mætti e.t.v. af þvi ráða, að flæðiengjar i sæmilegri rækt væru 7—8 þús. ha.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.