Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1968, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1968, Blaðsíða 12
10 Sveitarsjóðareikningar 1963—65 inn í lögin. Jafnframt var fjárhagsgeta þess sjóðs efld með því, að ákveðin var álagning svo nefndra landsútsvara, er Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins, Síldarverksmiðjur rikisins, nokkur önnur ríkisfyrir- tæki, og olíufélögin, skyldu greiða til Jöfnunarsjóðs. Hér fara á eftir nánari skijringar um reikningsliði taflnanna. Er þar miðað við töflu II, og tölnr og bókstafir við liði hér á eftir vísa til lína i þeirri töflu. Þessar skýringar eiga jafnframt við sömu liði eða samsafn liða i öðrum töflum. 1. Útsvör. Hér eru færðar allar útsvarstekjur nettó (sjá þó 5. lið), þ. e. á lögð útsvör cftir hækkanir og lækkanir, afslætti o. fl. Til frá- dráttar í þennan lið koma útsvör til annarra sveitarfélaga, og það, sem burt er fellt af eftirstöðvum útsvara fyrri ára. 2. Aðstöðugjald. Tekjur af aðstöðugjaldi færast nettó á sama hátt og útsvörin. — Aðstöðugjald var fyrsl lagt á 1962 (sbr. III. kafla laga nr. 69/1962). Voru tekjur af því 1962 taldar með tekjum af „öðrum sköttum og gjöldum" i töflum skýrslu Hagstofunnar um sveitarsjóða- reikninga 1953—62. 3. Fasteignaskattar. Hér er einvörðungu um að ræða fasteigna- skatta á lagða samkvæmt gildandi lögum um tekjustofna sveitarfélaga. h. Aðrir skattar og gjöld. Hér koma allar tekjur sveitarfélagsins af sköttum og gjöldum, sem ekki heyra undir liði 1—3 (sjá þó 5. lið), svo sem gatnagerðargjöld, byggingarleyfisgjöld, skemmtanaleyfisgjöld o. fl. Um færslu þeirra gildir sama og um útsvörin. 5. Frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Hér koma framlög úr Jöfnunar- sjóði sveitarfélaga samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Landsútsvar er einn tekjustofn Jöfnunarsjóðs, en síðan rennur það til sveitarfélaganna sem hluti af framlagi sjóðsins til þeirra, og er því talið í þessum lið. Hins vegar munu nokkur sveitarfélög hafa fært landsútsvarshluta jöfnunarsjóðsframlags með „öðrum sköttum og gjöld- um“ í 4. lekjulið, og getur þvi fjárhæð færð í lið 5 verið of lág í þeim tilvikum, þegar leiðréttingu var ekki við komið, vegna þess að ekki var séð, á hvorn veginn fært hafði verið. 6. Aðrar rekstrartekjur. Allar aðra rekstrartekjur færast hér, svo sem tekjur af fyrirtækjum, nettótekjur af fasteignum, vaxtatekjur, o. fl., o. l'I. Athuga ber, að rekstrarhalli sveitarsjóðs, ef fyrir kemur, er færð- ur sem minustala í liðinn „rekstrarafgangur“ gjaldamegin. — Endur- greiðslur á útgjöldum koma til frádráttar viðkomandi útgjaldaliðum, sbr. almennar skýringar hér að framan. 7. Stjórnarkostnaður. Hér færist allur kostnaður við stjórn sveitar- félagsins, nema hann tilheyri sérstökum gjaldaflokki og unnt sé að greina hann frá almennum stjórnarkostnaði. Hér færisl m. a. kostn- aður við nefndir, endurskoðun, niðurjöfnun og við innheimtu útsvara og annarra skatta. Enn fremur laun á skrifstofu fastráðins verkfræð- ings, sími, húsnæði, ferðalög, málflutningskostnaður, árgjald til Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga, o. fl„ o. fl. Hluldeild fyrirtækis með sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.