Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Side 24

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Side 24
22 Sveitarsjóðareikningar 1966—68 4. yfirlit. Tekjur og útgjöld sýslufélaga 1968 (í þús. kr.). Revenue and expenditure of counties (local government) 1968 (in thous. of kr.). Tekj ur Tcvcnue Útgjöld expenditure 2 2 a - c U 3 3 e •S B.a i O o fce 3-5 c O 2 5 »< 3, S Æ-s 1 'O 3 c •i £ s C fi cn 8 Aðrar tekj othcr reven Alls total £ 3 h 3 *© a « S 2 s .5 :=« s <-> o <r. * c Mcnntamá education ftg £« ‘S 2 E-c 3 •> 3 .3 .jj .u ll & 3 £ a fe c *c O o Greiðsluaf surplus Alls total GuUbringusýsla 450 55 505 52 177 101 35 311 171 505 Kjósarsýsla 345 26 371 28 119 49 45 178 -f-48 371 Borgarfjarðarsýsla .... 798 76 874 67 364 85 155 202 1 874 Mýrasýsla 1 014 89 1 103 65 383 474 194 217 -f230 1 103 Snæfellsnessýsla 995 451 1 446 42 198 262 410 361 173 1 446 Dalasýsla 735 208 943 39 54 375 134 344 ~3 943 A-Barðastrandarsýsla .. 114 2 116 35 22 12 23 24 - 116 V-Barðastrnndarsýsla .. 1 050 2 1 052 50 28 888 86 63 -i-63 1 052 V-lsafjarðarsýsla 274 139 413 19 97 65 194 21 17 413 N-ísafjarðarsýsla 242 191 433 19 72 48 180 15 99 433 Strandasýsla 440 10 450 43 73 188 80 150 -t-84 450 V-Hiinavatnssýsla 1 428 551 1 979 78 133 802 107 859 - 1 979 A-IIúuavatnssýsla 2 271 654 2 925 109 956 915 225 720 - 2 925 Skagafjarðarsýsla 2 400 95 2 495 158 1 133 761 263 155 25 2 495 Eyjafjarðarsýsla 968 18 986 145 442 97 231 79 -i-8 986 S-Þingeyjarsýsla 1 671 219 1 890 85 388 751 245 419 2 1 890 N-Inngeyjarsýsla 717 16 733 46 473 72 119 16 7 733 N-Múlasýsla 651 18 669 117 34 122 209 73 114 669 S-Múlasýsla 1 700 8 1 708 113 431 234 202 765 ~37 1 708 A-Skaftafellssýsla 750 307 1 057 65 131 51 20 875 -H85 1 057 V-Skaftafcllssýsla 795 89 884 67 35 103 83 341 255 884 Rangárvallasýsla 1 005 1 182 2 187 144 91 80 463 1 002 407 2 187 Arnessýsla 6 300 24 6 324 122 1 756 2 029 359 1 188 870 6 324 Alls total 27 113 4 430 31 543 1 708 7 590 8 564 4 062 8 378 1 241 31 543 sýslusjóðanna eru sýslusjóðsgjöld, sem hrepparnir greiða. Sýslunefnd jafnar þeim niður á hreppana, að þriðjungi eftir samanlögðu skattmati fasteigna, að þriðjungi cftir tölu verkfærra karlmanna og að þriðj- ungi cftir samanlagðri fjárhæð skuldlausrar eignar og nettótekna sam- kvæmt skattskrá, allt í hverjum hreppi fyrir sig. í „öðrum tekjum“ á yfirlitinu eru t. d. vaxtatekjur og' hlutdeild rikissjóðs í ýmsum út- gjöldum sýslusjóðanna, einnig tekin lán, en þar er um smáar fjár- hæðir að ræða. Stærstu útgjaldaliðirnir eru til menntamála og heil- brigðismála. Meðal útgjalda til menntamála eru styrkir til ýmiss kon- ar félags- og menningarstarfsemi, framlög til skóla o. fl. í heilbrigðis- málum eru stærstu liðirnir framlög til sjúkrahúsa og laun ljósmæðra. Það, scm sagt er t'ara til atvinnumála, er að langmestu leyti framlög til landbúnaðarmála, svo sem til eyðingar refa og minka, til skógræktar, styrkir til búnaðarfélaga, o. fl.

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.