Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 7
Inngangur. Introduction. A. Söfnun og úrvinnela gagna. Collection and processing of data. I þessu hagskýrsluhefti eru töflur um fjárinál sveitarfélaga árin 1969, 1970 og 1971, og cr það l'ramhald af fyrri ritum Hagstofunnar um þelta efni. Ná þær skýrslur aftur lil ársins 1952. Næst á undan þessu hefti komu út „Sveitarsjóðareikningar 1966—68“ (hagskýrsluhefti II, 481, og er þetta hefti að öllu leyli beint framhald þeirrar hagskýrslu — form og númer á töflum er alveg eins í báðum heftunum. Þetta hefti er seint á ferðinni eins og fyrri hagstofurit um sama efni. Stafar það sem áður af erfiðleikum við innheimtu á reikningum sveitarfélaga. Þegar leið á árið 1972 var allt kapp lagt á að innheimta þá reikninga, scm enn vantaði, þar eð stefnt var að því, að þetta hefti kæmi út snemma árs 1973. Raunin varð sú, að mörg sveitarfélög skil- uðu ekki reikningum 1971 fyrr en undir árslok 1972, og frá noltkrum bárust ekki reikningar fyrr en langt var liðið á árið 1973. Og svo fór, að ganga varð frá þessari lnigskýrslu án þess að reikningar 1971 hefðu borist frá Vatnsleysuslrandarhreppi, Lýtingsstaðahreppi, Hofsóshreppi og Vallahreppi. 1 1971-löflum cru þvi lölur úr reikningum þessara Iireppa fyrir 1970, og leiðir þclla m. a. til þess, að ekki er fullt samræmi i eftir- stöðva- og skuldaliðum frá ári til árs, sbr. skýringar í þessum inngangi við lið 30 og lið F í töflunni aflar í þessurn inngangi. Töflur þær, sem birtar eru i töfluhluta ]>essa heftis, eru bvggðar á rcikningum sveitarfélaganna, sem látnir hafa verið í té á cyðublaði Hag- stofunnar til þeirra nota. Þó tókst ekki að l'á reikninga kaupstaðanna færða á þetta eyðublað, og varð þvi að nola prentaða eða fjölritaða reikninga þcirra við skýrslugerðina. Reikningar kaupstaða voru á Hag- stofunni færðir í samræmt form eyðublaðsins, eftir því sem unnt var, en þar sem þeir eru sinn með hverjum hætti og ósamræmi þeirra innbyrðis mikið, verður slík samræming ekki nákvæm og í sumum til- vikum ef til vill röng. Eins og áður hcfur það valdið mestum crfið- leikum og drætti á skýrslugerð uin fjármál sveitarfélaga, að kaupstað- irnir hafa ekki skilað reikningum sínum lil Hagstofunnar á tilskyld- um eyðublöðum. Hal'a skýrslur þessar af þcim sökum minna upplýs- ingargildi en þær liefðu annars getað hai't. Misræmi þetta í gerð kaup- staðarreikninga hefur farið vaxandi síðustu árin. Nú er raunar svo koinið, að reikningar margra kaupstaðanna, eins og þeir eru gefnir út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.