Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 14
12
Sveitar»jóðareikningar 1969- 71
sundurliðun en fram kemur í þessum 9. lið var ekki með sæmilegu móti
unnt að gera. 1 inörgum rcikninganna var ckki um neina sundurliðun
þessara útgjalda að ræða, og eru þá öll útgjöldin færð í undirliðinn
„annað og ósundurliðað". Af þessum sökum hefur sú sundurliðun, sem
er á þessum lið, takmarkað giidi. Athvgli skal vakin á þvi, að hér eiga
að vera færð öll framfærsluútgjöld nettó, hvort sem þau eru endurkræf
cða ekki, enda eru þá endurkræf framfærsluútgjöld ekki lalin til eigna
á viðskiptamannarcikning, sbr. almcnnar skýringar fyrr i þessum kafla.
10. Almannatnjgflingar. I 4. undirlið færast cftirlaun, framlög til
eftirlauna- eða lífeyrissjóða, hluti sveitarfélagsins af hækkun clli- og
örorkulifeyris samkvæmt ákvæðum almannatryggingalaga, o. fl.
11. Heilbrigðismál. Hér eru færð nettóútgjöld til heilsuvcrndar-
stöðvar, styrkur til sjúkraliúsa, rekstrarkostnaður læknishústaðar, laun
hjúkrunarkvcnna og ljósmæðra o. fl. Útgjöld lil hcilhrigðisstarfseini i
skóluin færast ekki liér, hcldur i 12. gjaldalið, neina þau séu greidd ai'
heilsuverndarstöð.
12. Fræðslumál. Hér eru tilfærð öll úlgjöld til rekstrar skóla og
annarrar beinnar skólastarfsemi. Endurgreiðslur rikissjóðs koma til
frádráttar. Fjárfestingarúlgjöld, sem eru eignfærð, færast að sjálfsögðu
ekki liér frekar en í aðra liði á rekstrarreikningi.
13. Ýmis félags- og menningarmál. I þennan lið eru saman dregin
útgjöld til ýmiss konar l'élags- og menningarstarfsemi, lýðhjálpar o.
fl. Hér koma frainlög lil i|)róttastarfsemi, salna, lestrarfélaga, hljóm-
listar og margs konar félaga, til heimilis- og mæðrahjálpar, barna-
heimila og harnaleikvalla, skrúðgarða, kirkna og kirkjugarða, framlög
til Byggingarsjóðs verkamanna, hjargráðasjóðsgjald, greiðslur lil félags-
heimila, sem ekki eru eignfærðar, o. fl., o. fl.
lí. Ymis opinbcr þjónusta. Hér eru færð útgjöld lil ýmissar al-
mennrar þjónustu. I töflunni er þessum lið skipt í 7 undirliði. Fyrst
cru tilfærð útgjöld til gatna/vcga og holræsa, þar mcð talin útgjöld til
gangslétta, götuljósa, umferðarmerkja o. |). h. Hér er ha'ði um að ræða
nýbyggingu vega, scm yfirleitt er ekki eignfærð, og vegaviðhald. Út-
gjöld til vega og holræsa, sem eignfærð eru af viðkomandi sveitar-
stjórn, koma ckki hér, heldur á eignahreytingareikning. I’ess ber þó að
gæta, að slík útgjöld munu aldrei færð lil eignar, nema um varanlega
gatnagerð sé að ræða, og þá aðeins í mjög fáum tilvikum. Slik eignfærð
útgjöld til gatnagerðar eru langmest árið 1971. Þá eru framlög til sýslu-
vegasjóða ekki færð hér, heldur í 15. lið. Til frádráttar útgjöldum til
vega koma hér l'ramlög ríkissjóðs til vega og gatna í kaupstöðum og
kauptúnum, samkvæmt ákvæðum vegalaga. — Þess skal getið, að reikn-
ingar vegna nýbyggingar Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi árin 1967 til 1971
eru hér innifaldir i reikningum Kópavogs, en svo er ekki í samþykkt-
um og útgefnum reikningum kaupstaðarins. Af þessum sökum eru nið-
urstöðutölur fvrir Ivópavog aðrar i töflunum en eru í birtum reikn-
ingum hans. A þctta sérstaklega við um útgjöld til gatnagerðar og um