Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 13
Svcitarsjóðareikningar 1969—71
11
önnur í löflum en birtum reikningum Reykjavíkurborgar. Rekstraraf-
gangur verÖur því einnig annar.
2. Áðstöðugjald. Tekjur af aðstöðugjakli færasl nctló á sama liátl
og útsvörin. — Aðstöðugjald var fyrst lagt á 1!)62 (sbr. III. kafla laga
nr. 69/1962). Voru tekjur af því 1962 taldar með tckjum af „öðrum
sköLtum og gjöldum" í löflum skýrslu Hagslofunnar um sveitarsjóða-
reikninga 1953—62.
3. l'astcignaskattar. Hér á cinvörðungu að færa fasteignaskatta á
lagða samkvæmt gildandi lögum um tckjustofna sveitarfélaga. önnur
fastcignagjöld (t. d. vatnsskattur) geta þó i einstaka tilfellum verið
meðtalin i þessum lið, þótt það verði ekki séð af reikningum.
'i. Aðrir skattar og gjöld. Hér koma allar tckjur sveitarfélagsins af
sköttum og gjöklum, sem ckki heyra undir liði 1—3 (sjá þó 5. lið).
svo sem gatnagerðargjöld, byggingarleyfisgjöld, skemmtanaleyfisgjöld
o. fl. Um færslu þeirra gildir sama og um útsvörin.
5. Frá Jöfnunarsjóði svcitarfélaga. Hér koma l'ramlög úr Jöfnunar-
sjóði sveitarfélaga samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga.
Landsúlsvar er einn tekjustofn Jöfnunarsjóðs, en síðan rennur það til
sveitarfélaganna sem hluti al' framlagi sjöðsins til þeirra, og er því
talið í þcssum lið. Hins vegar munu nokkur sveitarfélög hafa fært
landsútsvarshluta jöfnunarsjóðsframlags með „öðrum sköttum og gjöld-
um“ í 4. tekjulið, og getur því l'járhæð færð í lið 5 verið of lág i þcim
tilvikum, þegar leiðréttingu var ekki við komið, vegna þess að ekki
var séð, á hvorn veginn fært hafði verið.
6‘. Aðrar rekstrartekjur. Allar aðrar rekstrartekjur færast hér, svo
sem tckjur af fyrirtækjum, nettótckjur af fasteingum (þar með lóðar-
leigur), vaxtatekjur, o. f 1., o. I'l. (Sjá 14. lið, ,,vegafé“). — Endurgrciðslur
á útgjöldum koma til frádráttar viðkomandi útgjaldaliðum, sbr. al-
mennar skýringar hér að framan.
7. Stjórnarkostnaður. Hér færist allur kostnaður við sljórn sveitar-
félagsins, nema hann tilhcyri sérstökum gjaldaflohki og unnt sé að
grcina liann frá almcnnum stjórnarkostnaði. Hér færist m. a. kostn-
aður við nefndir, endurskoðun, niðurjöfnun og við innheimtu útsvara
og annarra skatta. Enn fremur laun á skrifstofu verkfræðings, simi,
húsnæði, ferðalög, málflutningskostnaður, árgjald til Sambands íslenzkra
sveitarfélaga, o. fl., o. fl. Hlutdeild fyrirtækis með sjálfstætt reikningshald
i stjórnarkostnaði kemur til frádráttar, ef um hana er að ræða.
S. Löggæsla. Þessi liður sýnir nettóútgjöld sveitarfélagsins til lög-
gæslu, þar með talinn kostnaður við fangahús.
!). Framfærslumál. í 5. kafla eyðublaðsins undir sveitarsjóðareikn-
inga er form fvrir sundurliðun á framfærsluútgjöldum. Ætlunin var að
fá fram nokkra súndurliðun á þessum útgjöldum, skiptingu þeirra eftir
einstökum greinum framfærslulaga, heildargreiðslur annars vegar og
cndurgreiðslur hins vegar, o. s. l'rv. Revndin varð sú, að færslu þessa
kafla i reikningum sveitarfélaganna var svo ábótavant, að ýtarlegri