Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 11
Svcitarsjóðareikniugar 1969—71
9
greiðsla á sér stað sama ár eða ekki. Ógreiddar tekjur og ógreidd
gjöld í lok ársins færast þar af Jeiðandi á viðskiptareikninga. Und-
antekning frá þessari reglu er færsla framfærsluútgjalda. Þau skulu
ætíð færð það ár, sem þau eru greidd, á sama liátt og endurgreiðslur
slíkra útgjalda færast á greiðsluárinu, cnda koma ógreidd fram-
færsluútgjöJd aldrei á viðskiptareikninga. — Endurgreiðslur á
útgjöldum sveitarsjóðs færast eftir licntugleikum annað livort það
ár, sem litgjöldin tilhcyra, eða þegar þau eru greidd, cn gæla vcrð-
ur þcss að hafa samræmi i færslunni frá ári til árs.
Fara verður sérstaklega mcð cndurgrciðslur á úlgjöldum til
fjárfestingar (nýbygging, fasteignakaup o. s. frv.), sem færð er
sem eign á cfnaliagsreikningi. Við byggingu skóla l. d. færist á
eignabreytingareikning sem nýbygging aðeins liluli sveitarsjóðs af
bvggingarJvostnaði, en ógreiddur liluti rikissjóðs l'ærist á viðskipta-
reikning ríkissjóðs. Hér er með öðrum orðuin lilið svo á, að rilcis-
sjóður eigi Jduta í skólanum og svcitarsjóður geti ekki talið liluta
ríkissjóðs sér til eignar. Af þessu leiðir, að á efnaliagsreikning
sveitarféJagsins færist aðeins eignarhluli sveitarsjóðs (%, Vl o. s.
frv.) i matsverði eða bvggingarkosLnaðarverÖi alls skólans. Sömu
reglur gilda um ýmsar aðrar eignir, sem sveitarfélagið byggir eða á
með öðrum aðila, t. d. félagsheimili, og gildir einu, livort eignin
eða stofnunin er rekin af sveitarfélaginu eða í umsjá þess. Ef end-
urgreiðslur á útgjöldum lil eignaaukningar eru beinir styrkir, svo
seni þa er lélög leggja fram óafturkræft fé til ákveðinnar fjárfest-
ingar, þá færast slílvar greiðslur í tekjulilið rekstrarreilviiings.
Allar niðurstöðutölur á rekstrarreikningi skulu sýna nettóupp-
liæðir, þ. e. endurgrciðslur koma lil frádráttar viðkomandi liðum.
Þannig færast endurgreiðslur á útgjöldum til frádráttar i viðkoin-
andi útgjaldaliði, cn ckki í tekjulilið rclvstrarreiknings.
Aríðandi cr, að liugtökin lán, útlán, viðskiptaskuldir og við-
skiptainncignir hafi samræmda merkinu i sambandi við færslu
reikninga. Lán og viðskiptaskuldir cru kröfur annarra á sveitar-
félagið, en útlán og viðskiptainneignir eru kröfur sveitarfélagsins
á aðra. Lán og útlán cru kröfur, sem stofnað cr lil með samningi og
skriflegar viðurkenningar cru um að öllum jafnaði. Slikar kröfur
greinast í skuldabréfalán/skuldabréfaútlán og „önnur lán“/„önnur
útlán“. Vixlar falla undir „önnur lán“/„önnur útlán“, án tillils til
þcss, hvort um stult eða löng lán er að ræða. A viðskiptareikninga
færast hins vegar allar kröfur, sem færðar eru í opinn reikning, án
þcss að gerðir séu sérstakir greiðslusamningar eða gefnar skriflegar
skuldarviðurkenningar. Fyrirframgreiðslur, ógreidd lilutdeild rikis-
sjóðs i byggingu skóla, ógreitt framlag frá Jöfnunarsjóði, svo eitt-
livað sé nefnt, eru kröfur, er færðar skulu á viðskiptareikninga.
Áríðandi er, að samræmi sé við færslur á reikningum fyrirtækja
með sjálfslætt reikningshald. Fyrirtæki merkir hér sjálfstæða rckstr-
a