Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Síða 11

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Síða 11
Svcitarsjóðareikniugar 1969—71 9 greiðsla á sér stað sama ár eða ekki. Ógreiddar tekjur og ógreidd gjöld í lok ársins færast þar af Jeiðandi á viðskiptareikninga. Und- antekning frá þessari reglu er færsla framfærsluútgjalda. Þau skulu ætíð færð það ár, sem þau eru greidd, á sama liátt og endurgreiðslur slíkra útgjalda færast á greiðsluárinu, cnda koma ógreidd fram- færsluútgjöJd aldrei á viðskiptareikninga. — Endurgreiðslur á útgjöldum sveitarsjóðs færast eftir licntugleikum annað livort það ár, sem litgjöldin tilhcyra, eða þegar þau eru greidd, cn gæla vcrð- ur þcss að hafa samræmi i færslunni frá ári til árs. Fara verður sérstaklega mcð cndurgrciðslur á úlgjöldum til fjárfestingar (nýbygging, fasteignakaup o. s. frv.), sem færð er sem eign á cfnaliagsreikningi. Við byggingu skóla l. d. færist á eignabreytingareikning sem nýbygging aðeins liluli sveitarsjóðs af bvggingarJvostnaði, en ógreiddur liluti rikissjóðs l'ærist á viðskipta- reikning ríkissjóðs. Hér er með öðrum orðuin lilið svo á, að rilcis- sjóður eigi Jduta í skólanum og svcitarsjóður geti ekki talið liluta ríkissjóðs sér til eignar. Af þessu leiðir, að á efnaliagsreikning sveitarféJagsins færist aðeins eignarhluli sveitarsjóðs (%, Vl o. s. frv.) i matsverði eða bvggingarkosLnaðarverÖi alls skólans. Sömu reglur gilda um ýmsar aðrar eignir, sem sveitarfélagið byggir eða á með öðrum aðila, t. d. félagsheimili, og gildir einu, livort eignin eða stofnunin er rekin af sveitarfélaginu eða í umsjá þess. Ef end- urgreiðslur á útgjöldum lil eignaaukningar eru beinir styrkir, svo seni þa er lélög leggja fram óafturkræft fé til ákveðinnar fjárfest- ingar, þá færast slílvar greiðslur í tekjulilið rekstrarreilviiings. Allar niðurstöðutölur á rekstrarreikningi skulu sýna nettóupp- liæðir, þ. e. endurgrciðslur koma lil frádráttar viðkomandi liðum. Þannig færast endurgreiðslur á útgjöldum til frádráttar i viðkoin- andi útgjaldaliði, cn ckki í tekjulilið rclvstrarreiknings. Aríðandi cr, að liugtökin lán, útlán, viðskiptaskuldir og við- skiptainncignir hafi samræmda merkinu i sambandi við færslu reikninga. Lán og viðskiptaskuldir cru kröfur annarra á sveitar- félagið, en útlán og viðskiptainneignir eru kröfur sveitarfélagsins á aðra. Lán og útlán cru kröfur, sem stofnað cr lil með samningi og skriflegar viðurkenningar cru um að öllum jafnaði. Slikar kröfur greinast í skuldabréfalán/skuldabréfaútlán og „önnur lán“/„önnur útlán“. Vixlar falla undir „önnur lán“/„önnur útlán“, án tillils til þcss, hvort um stult eða löng lán er að ræða. A viðskiptareikninga færast hins vegar allar kröfur, sem færðar eru í opinn reikning, án þcss að gerðir séu sérstakir greiðslusamningar eða gefnar skriflegar skuldarviðurkenningar. Fyrirframgreiðslur, ógreidd lilutdeild rikis- sjóðs i byggingu skóla, ógreitt framlag frá Jöfnunarsjóði, svo eitt- livað sé nefnt, eru kröfur, er færðar skulu á viðskiptareikninga. Áríðandi er, að samræmi sé við færslur á reikningum fyrirtækja með sjálfslætt reikningshald. Fyrirtæki merkir hér sjálfstæða rckstr- a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.