Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 12
10
Sveitarsjóðarcikningar 1969- 71
arheild, ineð tekjur og gjöld, sem gerður cr sérstakur rekstrar- og
efnahagsreikningur fyrir. Allar afturkræfar greiðslur milli slikra fyr-
irtækja og sveitarfélagsins sjálfs færast seni ián, útlán eða á við-
skiptareikninga, og koma þar með á eignabreytingareikning. Allar
óafturkræfar greiðslur frá fyrirla'ki lil sveilarfélagsins (nema um
sé að ræða endurgreiðslur á ákveðnum útgjaldaflokkum) færasl
í tekjuflokkinn „aðrar tekjur“ á rekstrarreikningi sveitarfélags-
ins. Óafturkræfar grciðslur frá sveitarsjóði lil fvrirtækis (t. d.
rckstrarhalli, stvrkur o. s. frv.) færasl i þá gjaldaflokka, sem fyr-
irtækið lieyrir undir“.
l»css skal gelið, að þau ár, sem þetta skýrsluhcfti tekur lil, gilti
sú skipan á tekjuöflun sveitarfélaga, sem ákveðin var með lögum
nr. 69/1962, um tekjustofna sveilarfélaga. Þau lög voru endurútgefin
lítið breytt árið 1964 (lög nr. 51/1964). Lög nr. 69/1962 komu lil
framkvæmda við álagningu gjalda þegar á árinu 1962. Helstu breyt-
ingar frá þvi, sem áður hafði gilt, voru þessar: í stað þess að út-
svör voru lögð á cftir efnum og ástæðum, skyldu útsvör í öllum sveil-
arfélögum lögð á eftir einum lögboðnum útsvarsstiga. Jafnframt var
kveðið svo á, að lækka skyldi eða hækka hlutfallslega hvert útsvar,
ef i ljós kæmi, að áætluð heildarútsvör væru hærri eða lægri en fjár-
hagsáætlunin segði lil um, þó skyldi liækkun útsvara ekki mega vera
meiri en 30%. I slað veltuútsvars kom aðstöðugjald, sem sveitarstjórn-
um var heimilað að innheimta hjá atvinnurekendum og öðrum þeim,
sem sjálfstæða atvinnu hafa í sveitarfélaginu. Þá voru og í lögum þess-
um heildarákvæði um fasteignaskatt svcitarfélaga, og ákvæði laga nr.
19/1960, um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, voru tekin inn i lögin. Jafn-
framt var fjárhagsgcta ]>ess sjóðs efld, m. a. með þvi, að ákveðin var
álagning svo nefndra landsúlsvara, er Áfengis- og lóbaksverslun rikisins,
Síldarverksmiðjur rikisins, nokkur önnur rikisfvrirtæki, og oliufélögin,
skyldu greiða til Jöfnunarsjóðs. — Þessar breytingar á tilhögun tekju-
öflunar vcrður að liafa i huga, þegar bornar eru saman tölulegar niður-
stöður úr skýrslum, annars vegar fyrir 1962 og hins vcgar eftir þann
lima.
Hér fara á eftir núnari skijringar um reikningsliði iuflnunna. Er þar
miðað við töflu II, og tölur og búkstafir við liði hér á eftir visa til
lina i þeirri töflu. Þessar skýringar eiga jafnframt við sömu liði eða
samsafn liða í öðrum töflum.
1. Útsvör. Hér eru færðar allar útsvarstekjur nettó (sjá þó 5. lið),
þ. e. á lögð útsvör eftir hækkanir og lækkanir, afslætti o. fl. Til frá-
dráttar í þcnnan lið koma útsvör lil annarra sveitarfélaga, og það,
scm burt er fellt af eftirstöðvum útsvara fyrri ára. — I reikningum
Reykjavíkurborgar fyrir árin 1965—71 eru innlieimt útsvör (og aðstöðu-
gjöld) fa>rð lil tekna, en ekki á lögð útsvör eins og tíðkast hjá flestum öðr-
um sveitarfélögum. Hér er þessu hreytt lil samræmis við færslur í öðrum
reikningum, cn af þeim sökum er upphæð útsvara (og aðstöðugjalda)