Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Blaðsíða 16
14 Sveitarajúðareikningnr 1969—71 ógreidd en gjaldfallin litsvör, aðstöðugjald o. s. frv. I>riðji undirliður sýnir niðurstöðutölu nettó á viðskiptareikningum í peningastofnunum, og getur luin verið mínustala, ef yfirdáttur á bankareikningum er liærri en innstæður. 1 4. undirlið keinur niðurstöðutala nettó á öðruni viðskiptareikningum, og getur hún einnig verið mínustala, ef viðskipla- skuldir eru lia’rri en viðskiptainneignir. í umrædda liði eru ekki færð lán eða litlán, heldur aðeins viðskiptaskuldir eða viðskiplainneignir. Til skýringar á þessuin luigtökum visast lil almennra skýringa framar i þessum kafla. 22. Skerðing bókfærðm eignn. í þennan lið koma: Endurgreiðslur eða afborganir útlána, seld eða innleyst hlutabréf og önnur verðbréf, nolað af fé eigin sjóða, seldar fasteignir og lausafjármunir, afskriftir, ef þær eru færðar á rekstrarreikning, o. fl. 23. Lán tckin á árinn. Hér eru nðeins fau'ð lán (skuldabréfalán, víxillán), en ekki hækkun viðskiptaskulda, sbr. skýringar við 21. lið hér að framan. 21. Rekstrarafgangur. Þarfnast ekki skýringa. 25. Annað (leiðréttingar o. fl.). Færslur í þennan lið eru mest- megnis lciðréttingar. 2C>. Afborgun og endnrgreiðsla lána. Sjá skýringar við 23. lið hér á undan. 27. Aukning bókfærðra eigna. Hér koma þcssar færslur: Kaup á fasteignum og eignfærðum lausafjármunum, nýbyggingar, lagt í eigin sjóði, ný útlán á árinu, keypt hlutabréf eða önnur verðbréf, önnur aukn- ing eigna. Stærsti hluti þessa liðs eru nýbyggingar, þ. e. kostnaður við byggingar og aðra mannvirkjagerð. Æskilegt hel'ði verið að sundur- greina þennan lið í undirliði i töflunum. Frá því var liorfið, vegna jiess að hann var illa færður i mörgum hreppsreikningum, og í mörg- um prentuðum eða fjölrituðum kaupstaðareikningum var ekki um að ræða sundurliðun lians. Eins og áður segir, gildir það um marga liði í töflunum, að ýtarlegri sundurliðun þeirra var ta>past möguleg sökum þess, að nægilegar upplýsingar voru ekki fyrir hendi í þeim reikning- um, sem Hagstofan varð að nota við skýrslugerðina. 28. Flutt til næsta árs. I>essi liður er sundurgreindur í 3(1. lið, og vísast til skýringa við hann. 29. Annað (leiðréttingar o. fl.). Hér er inestmegnis um leiðrélt- ingar að ræða. 30. Eftirstöðvar o. fl. Skýringar við lið 21 eiga að öllu leyti við um þennan lið, enda er hann hinn saini og liður 21 í reikningum næsta árs á eftir (þ. e. liður 30 í 1969-töflu = liður 21 í 1970-töflu), sjá þó skýringu fremst í inngangi (bls. 5). 31. Útlán. Þarfnast ekki skýringa, sjá þó skýringar við lið 21. 32. Hlutabréf, stofnsjóðshlutir o. þ. h. Þarfnast ekki skýringa. 33. Eigin sjóðir. Hér eru færðir eiginlegir sjóðir, þ. e. lé, sem lagt hefur verið til hliðar í ákveðnum tilgangi. Fyrirtæki, sem bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.