Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 12
10 Fiskiskýrslur 1912 Meðaltal Meðaltal Hásetar1 á skip Ilásetar1 á skip 1904 2194 13.7 1909 1785 13.o 1905 2318 13.7 1910 2093 14.i 1906 2209 12.8 1911 2027 14.4 1907 2173 13.4 1912 2594 16.3 1908 2026 13.i Siðasta árið hefur verið skýrt frá tölu skipverja að meðtöldum skipstjóra, en hin árin liafa skipstjórar að líkindum ekki verið taldir með. Að frátöldum skipstjórunum verður liásetatalan síðasta árið 2435 eða 15.3 á hvert skip að jafnaði. Meðalstærð skipshafnanna hefur vaxið dálítið síðan 1909 eða síðan botnvörpuskipunum fór að fjölga, því að skipshafnirnar eru stærstar á þeim. 1912 var meðal- skipshöfn á botnvörpungunum 21.3 manns, á seglskipunum 16.2, á öðrum gufuskipum en botnvörpungum 15.s og á mótorskipunum 10.1 manns. Meðalveiðitími þilskipanna hefur verið á undanförnum árum: 1904 1909 1905 22.2 — 1910 23,o — 1906 20.7 — 1911 22.8 — 1907 20.i — 1912 23.4 — 1908 20.i — Lengstur er veiðitími botnvörpuskipanna. Slunda sum þeirra veiði alt árið um kring. Meðalveiðitími þeirra var 1912 34.7 vikur. Meðalveiðitími seglskipanna var 22.2 vikur og mótorskipanna litlu skemmri, 20.i vikur, en stystur var veiðitími gufuskipanna, sem ekki stunduðu botnvörpuveiðar, að eins 14.o vikur. Stunduðu þau mest- megnis síldveiði að sumrinu. Veiðitími skipanna frá Re}7kjavík og Hafnarfirði er lengri heldur en skijia annarsstaðar af landinu, enda eru þau yfirleitt stærri. Tala báta, sem stundað hafa fiskiveiðar, liefur verið: ' 2 manna 4 in. G m. Slærri för för för bálar Alls 1897-1900 meðaltal... 728 591 485 104 1908 1901—1905 — 725 664 491 113 1993 1906-1910 — 608 447 367 324 1746 1911 677 410 284 361 1732 1912 647 321 270 406 1644 Yfirlit þetta sýnir, að bátunum fer fækkandi ár frá ári, einlc- fækkar 4 manna og 6 mauna förum óðum, en 2 manna förin 1. Tölurnar lijer á eftir koma ekki allar lieiin við tölur þær, sem áður liafa verið birtar i Landshagsskýrslunum, þvi að þar scm liásetalölu skipa vantaði hefur verið sett liá- setalala sama skips frá árinu á undan eða eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.