Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 14
12
Fiskisliýrslur l!)12
allaskýrslum þilskipanna þegar á árið 1912, og birtast þær því hjer
í fvrsta sinni í nýja sniðinu.
Með því að atli þilskipanna er geíinn upp á mismunandi verk-
unarstigum, ýmisl nýr, saltaður, hálfverkaður eða fullverkaður, en
þyngdin breytisl mikið við verkunina, er nauðsvnlegt að þekkja
venjuleg hlutföll milli þvngdar fiskjarins á öllum þessum sligum til
þess að geta fengið út eina sambærilega þyngd fyrir allan aflann.
Til þess að geta borið aílann saman við atla fyrri ára, sem einungis
er gefinn upp í fiskatölu, verður einnig að vita um venjuleg lilulföll
milli tölu og þyngdar ýmsra fisklegunda. Um bæði þessi atriði hefur
hagstofan aðallega stuðst við upplýsingar frá Þorsteini Júl. Sveins-
syni skipsljóra, sem nú er leiðsögumaður á varðskipinu »Islands
Falk« og nákunnugur er fiskveiðum um alt land.
Hlutföll þau, sem hagslofan hefur notað, eru þessi:
1(50 kg. (skippund) fullverkað á að vera jafnmikill alli
sem 190 kg. liálfverkað
eða 240 kg. saltað
eða 320 kg. nýlt, ílalt
eða 480 kg. nýtt með liaus og hrygg.
Auðvitað eru þessi hlutföll að eins meðalhlutföll og gelur því
hrugðið út frá þeim í ýmsum tilfellum, en þeim mun þó varla skeika
til muna, því að ýmsir kaupmenn hafa nolað þau við kaup og sölu
á fiski og fundið þau út eftir margra ára reynslu.
Hlutföllin milli þyngdar og tölu þilskipaaflans hafa verið gerð
þessi:
í 160 kg. (skippund) af fullverkuðum fiski fara
130 þorskar
eða 320 smáfiskar
eða 200 ýsur
eða 70 löngur
eða 50 ufsar.
Hlutföllin milli þyngdar og tölu annara fisktegunda, sem nefndar
eru í skýrslunum, mun erfiðara að ákveða með nokkurri verulegri
nákvæmni. 'I'il þess þó að sleppa þeim ekki alveg hefur verið gerl
ráð fyrir, að leggja mætti keilu að jöfnu við smáfisk, steinbít við
þorsk, heilagfiski við 2 þorska, skölu sömuleiðis við 2 þorska og
aðrar fisktegundir við smáfisk.
Með þessu móti hefur þilskipaallanum, sem gefinn er upp í
þyngd, verið breytt í tölu lil samanhurðar við alla fyrri ára, og þó
að sii breyting geli auðvitað ekki talist nákvæm, virðist útkoman
ekki fara fjarri sanni.