Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 14
12 Fiskiskýrslur 1912 aflaskýrslum þilskipanna þegar á árið 1912, og birtasl þær því hjer. í fyrsta sinni í nýja sniðinu. Með því að afli þilskipanna er gefinn upp á mismunandi verk- unarstigum, ýmist nýr, saltaður, hálfverkaður eða fullverkaður, en þyngdin breytist mikið við verkunina, er nauðsynlegt að þekkja venjuleg hlulföll milli þyngdar fiskjarins á öllum þessum stigum til þess að geta fengið út eina sambærilega þyngd fyrir allan aflann. Til þess að geta borið aflann saman við afla fyrri ára, sem einungis er gefinn upp í fiskatölu, verður einnig að vita um venjuleg hlutföll milli lölu og þyngdar j'msra fisktegunda. Um bæði þessi atriði hefur hagstofan aðallega stuðst við upplýsingar frá Þorsteini Júl. Sveins- syni skipsljóra, sem nú er leiðsögumaður á varðskipinu »Islands Falk« og nákunnugur er fiskveiðum um all land. Hlutföll þau, sem hagstofan hefur notað, eru þessi: 1(50 kg. (skippund) fullverkað á að vera jafnmikill alli sem 190 kg. hálfverkað eða 240 kg. saltað eða 320 kg. nýlt, ílatt eða 480 kg. nýtt með haus og hrygg. Auðvitað eru þessi hlutföll að eins meðalhlutföll og getur því brugðið út frá þeim í ýmsum tilfellum, en þeim mun þó varla skeika til muna, því að ýmsir kaupmenn hafa notað þau við kaup og sölu á íiski og fundið þau út eftir margra ára reynslu. Hlutföllin milli þyngdar og tölu þilskipaaflans hafa verið gerð þessi: í 160 kg. (skippund) af fullverkuðum fiski fara 130 þorskar eða 320 smáfiskar eða 200 ýsur eða 70 löngur eða 50 ufsar. Hlutföllin milli þyngdar og lölu annara fisktegunda, sem nefndar eru í skýrslunum, mun erfiðara að ákveða með nokkurri verulegri nákvæmni. Til þess þó að sleppa þeim ekki alveg hefur verið gert ráð fyrir, að leggja mætti keilu að jöfnu við smáfisk, steinbít við þorsk, heilagfiski við 2 þorska, skölu sömuleiðis við 2 þorska og aðrar fisktegundir við smáfisk. Með þessu móli hefur þilskipaaflanum, sem gefinn er upp í þyngd, verið breytt í tölu til samanburðar við aila fyrri ára, og þó að sú breyting geti auðvitað ekki talisl nákvæm, virðist útkoman ekki fara fjarri sanni. -4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.